Hinsegin dagar með pólitísku sniði Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. ágúst 2013 19:11 Arnarhóll var heldur betur litríkur og fjölbreytilegur í dag. MYND/STEFÁN KARLSSON Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. Gleðigangan fór af stað klukkan tvö í dag, en þetta var í þrettánda skipti sem hún er haldin. Alls voru 39 atriði hluti af litríkri skrúðgöngu í ár. Vagnar sem ætlaðir voru sem ádeila á umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda gegn samkynhneigðum voru áberandi, sem og vagnar til heiðurs uppljóstrurunum Bradley Manning og Edward Snowden. Hátíðin var því með fremur pólitísku sniði þetta árið. Eva María Þórarinsdóttir, formaður Hinsegin daga 2013, segir mikilvægt að minna á bág kjör hinsegin fólks í öðrum löndum. Þá segir hún að það sé mikilvægt að fólk hafi í huga að mannréttindi séu ekki einkamál þjóða. Sendiherrar Bandaríkjana og Kanada á Íslandi skelltu sér í litríkan skrúða og tóku þátt í Gleðigöngunni. Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjana, tók þátt í göngunni í þriðja skipti í ár. Hann segir að það sé mikilvægt að halda áfram að berjast fyrir réttindum samkynhneigðra og þó að mikill árangur hafi nú náðst sé enn langt í land. Stewart Weeler, sendiherra Kanada á Íslandi, er sjálfur samkynhneigður og gekk gönguna í dag með manni sínum. Hann segir Ísland og Kanada mjög samstíga hvað varðar baráttumála samkynhneigðra. Fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar gengu með í Gleðigöngunni í dag, þar á meðal Ómar Ragnarsson, en hann hefur tekið þátt síðan leyft var að bílar keyrðu með göngunni. Þá lét Jón Gnarr sig ekki vanta frekar en fyrri daginn Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. Gleðigangan fór af stað klukkan tvö í dag, en þetta var í þrettánda skipti sem hún er haldin. Alls voru 39 atriði hluti af litríkri skrúðgöngu í ár. Vagnar sem ætlaðir voru sem ádeila á umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda gegn samkynhneigðum voru áberandi, sem og vagnar til heiðurs uppljóstrurunum Bradley Manning og Edward Snowden. Hátíðin var því með fremur pólitísku sniði þetta árið. Eva María Þórarinsdóttir, formaður Hinsegin daga 2013, segir mikilvægt að minna á bág kjör hinsegin fólks í öðrum löndum. Þá segir hún að það sé mikilvægt að fólk hafi í huga að mannréttindi séu ekki einkamál þjóða. Sendiherrar Bandaríkjana og Kanada á Íslandi skelltu sér í litríkan skrúða og tóku þátt í Gleðigöngunni. Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjana, tók þátt í göngunni í þriðja skipti í ár. Hann segir að það sé mikilvægt að halda áfram að berjast fyrir réttindum samkynhneigðra og þó að mikill árangur hafi nú náðst sé enn langt í land. Stewart Weeler, sendiherra Kanada á Íslandi, er sjálfur samkynhneigður og gekk gönguna í dag með manni sínum. Hann segir Ísland og Kanada mjög samstíga hvað varðar baráttumála samkynhneigðra. Fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar gengu með í Gleðigöngunni í dag, þar á meðal Ómar Ragnarsson, en hann hefur tekið þátt síðan leyft var að bílar keyrðu með göngunni. Þá lét Jón Gnarr sig ekki vanta frekar en fyrri daginn
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira