Alvarlegt ástand í Rússlandi kallar á alvarleg viðbrögð Valur Grettisson skrifar 12. júlí 2013 15:41 Anna Pála Sverrisdóttir. Mynd / GVA „Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“ Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
„Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“
Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent