Alvarlegt ástand í Rússlandi kallar á alvarleg viðbrögð Valur Grettisson skrifar 12. júlí 2013 15:41 Anna Pála Sverrisdóttir. Mynd / GVA „Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“ Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Sjá meira
„Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Anna Pála segir tillöguna róttæka, og samtökin óttist ekki róttæknina, „en við þurfum að skoða betur hvort þessi ákvörðun sé til hagsbóta,“ segir Anna Pála en samtökin hafa ekki tekið formlega afstöðu til tillögu Jóns sem var lögð fram á borgarráðsfundi Reykjavíkurborgar í gær. „En þarna erum við með enn eitt dæmið um þá miklu samstöðu sem borgastjóri og borgaryfirvöld hafa sýnt málstaði samkynhneiðgra og við erum þakklát fyrir það,“ segir Anna Pála. Hún segir þó lykilspurninguna vera hvort svona hörð afstaða sé besta leiðin til þess að leggja sitt af mörkum við að breyta því alvarlega ástandi sem ríkir í garð samkynhneigðra í Rússlandi. „Hvort það verði gert með því að setja hnefann í borðið, með því að segja hingað og ekki lengra, skal ég ekki segja,“ segir Anna Pála en bætir við að lokum: „Hið alvarlega ástand sem er að eiga sér stað í Rússlandi kallar hinsvegar á alvarleg viðbrögð.“
Tengdar fréttir Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Sjá meira
Jón Gnarr vill slíta sambandi við Moskvu vegna afstöðu til hinsegin fólks Staðgengill borgarstjóra lagði fram tillögu fyrir hönd Jón Gnarr á borgaráðsfundi í gær að slíta samstarfssamningi Reykjavíkur og Moskvu. 12. júlí 2013 13:31