Það var gríðarleg stemning á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld og var troðfullt út úr dyrum. Blaðamaður Fréttablaðsins fór á stúfana og smellti nokkrum myndum af eldhressum tónleikagestum.
Fjölmenni á Frank Ocean
Kristjana Arnarsdóttir skrifar
