Vill gera gamanmynd með Louis C.K. Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. júlí 2013 12:00 Louis C.K. (t.h.) féll vel í kramið hjá Allen, sem vill nú hamra járnið. samsett mynd/getty Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen segist ólmur vilja gera gamanmynd þar sem hann léki á móti uppistandaranum Louis C.K. „Ég er að leita að réttu hugmyndinni, einhverju sem virkar fyrir okkur báða,“ segir Allen, en C.K. fer með aukahlutverk í nýjustu mynd Allen, Blue Jasmine, sem frumsýnd verður vestanhafs í næstu viku. „Hann var augljóslega svo ljúfur náungi að ég varð að nota hann í eitthvað,“ segir Allen, en auk C.K. fara þau Cate Blanchett, Alec Baldwin og Andrew Dice Clay með hlutverk í myndinni. Mynd með Allan og C.K. er eflaust blautur draumur margra grínverja, en sá síðarnefndi þykir einn allra besti uppistandari samtímans.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira