Kynferðisleg áreitni eykst á Landspítalanum 8. júlí 2013 11:19 Kynferðisleg áreitni hefur aukist á Landspítalanum samkvæmt starfsumhverfiskönnun á Landspítalanum sem fréttastofa hefur undir höndum. Kynferðisleg áreitni hefur aukist á Landspítalanum samkvæmt starfsumhverfiskönnun á Landspítalanum sem fréttastofa hefur undir höndum. Þannig segjast 2% starfsmanna hafa upplifað kynferiðslega áreitni af hálfu yfirmanns eða samstarfsmanna árið 2013. Það er prósentustigi meira en á síðasta og þar síðasta ári. Síðan segjast sex prósent starfsmanna Landspítalans hafa upplifað kynferðislega áreitni af hálfu sjúklings eða aðstandenda. Á síðasta ári var það 5%, árið 2010 upplifðu 4% kynferðislega áreitni af hálfu sjúklinga eða aðstandenda. Aðeins 36% starfsmanna á Landspítalanum telja að allir starfsmenn séu jafnir án tillits til stéttar, kynferðis, kynhneigðar, þjóðernis, fötlunar eða aldurs. Í starfsumhverfiskönnuninni kemur meðal annars fram að 74% starfsmanna séu ánægðir með vinnustaðinn sinn þega á heildina er litið. Það eru 8 prósentustigum minna en á síðasta ári. Þá eru niðurstöður fyrir samskipti á vinnustaðnum einnig áhugaverðar. Þannig upplifa 8% starfsmanna einelti af hálfu yfirmanns eða samstarfsmanns samkvæmt könnuninni. Árið 2010 var sú tala 6%, á síðasta ári var hún 7%. Þá segjast 18% starfsmanna hafa upplifað einelti af hálfu yfirmanns eða samstarfsmanns. Fjórðungur starfsmanna, eða 25%, segjast hafa uplifað niðurlægjandi hótanir af hálfu sjúklings eða aðstandenda. Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Kynferðisleg áreitni hefur aukist á Landspítalanum samkvæmt starfsumhverfiskönnun á Landspítalanum sem fréttastofa hefur undir höndum. Þannig segjast 2% starfsmanna hafa upplifað kynferiðslega áreitni af hálfu yfirmanns eða samstarfsmanna árið 2013. Það er prósentustigi meira en á síðasta og þar síðasta ári. Síðan segjast sex prósent starfsmanna Landspítalans hafa upplifað kynferðislega áreitni af hálfu sjúklings eða aðstandenda. Á síðasta ári var það 5%, árið 2010 upplifðu 4% kynferðislega áreitni af hálfu sjúklinga eða aðstandenda. Aðeins 36% starfsmanna á Landspítalanum telja að allir starfsmenn séu jafnir án tillits til stéttar, kynferðis, kynhneigðar, þjóðernis, fötlunar eða aldurs. Í starfsumhverfiskönnuninni kemur meðal annars fram að 74% starfsmanna séu ánægðir með vinnustaðinn sinn þega á heildina er litið. Það eru 8 prósentustigum minna en á síðasta ári. Þá eru niðurstöður fyrir samskipti á vinnustaðnum einnig áhugaverðar. Þannig upplifa 8% starfsmanna einelti af hálfu yfirmanns eða samstarfsmanns samkvæmt könnuninni. Árið 2010 var sú tala 6%, á síðasta ári var hún 7%. Þá segjast 18% starfsmanna hafa upplifað einelti af hálfu yfirmanns eða samstarfsmanns. Fjórðungur starfsmanna, eða 25%, segjast hafa uplifað niðurlægjandi hótanir af hálfu sjúklings eða aðstandenda.
Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira