Lögreglumaður leystur undan skyldum sínum Valur Gettisson skrifar 8. júlí 2013 13:44 Lögreglumaðurinn sem handtók konuna um helgina með harkalegum hætti hefur verið leystur undan skyldum sínum samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Málið hefur verið sent til ríkissaksóknara til rannsóknar auk þess sem settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum um atvikið. Myndband náðist af handtökunni sem sýndi ofurölvi konu í miðborg Reykjavíkur. Hún stóð á miðjum Laugaveginum, sem nú hefur verið breytt að hluta í göngugötu, og lögreglan ók í áttina að henni. Þegar konan var komin upp að hlið bílsins virtist hún hrækja á lögreglumanninn sem ók bifreiðinni. Sá virðist hafa snöggreiðst, en hann fór út úr bílnum, reif í konuna, sem skall á bekk, og þaðan í jörðina. Því næst var hún handtekin og færð í lögreglubílinn. Málið hefur vakið mikla reiði á meðal almennings. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu að maðurinn yrði leystur undan skyldum sínum, og varð lögreglustjóri við því. Tengdar fréttir Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39 Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26 Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Fleiri fréttir Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem handtók konuna um helgina með harkalegum hætti hefur verið leystur undan skyldum sínum samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Málið hefur verið sent til ríkissaksóknara til rannsóknar auk þess sem settur umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum um atvikið. Myndband náðist af handtökunni sem sýndi ofurölvi konu í miðborg Reykjavíkur. Hún stóð á miðjum Laugaveginum, sem nú hefur verið breytt að hluta í göngugötu, og lögreglan ók í áttina að henni. Þegar konan var komin upp að hlið bílsins virtist hún hrækja á lögreglumanninn sem ók bifreiðinni. Sá virðist hafa snöggreiðst, en hann fór út úr bílnum, reif í konuna, sem skall á bekk, og þaðan í jörðina. Því næst var hún handtekin og færð í lögreglubílinn. Málið hefur vakið mikla reiði á meðal almennings. Ríkislögreglustjóri óskaði eftir því við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu að maðurinn yrði leystur undan skyldum sínum, og varð lögreglustjóri við því.
Tengdar fréttir Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39 Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26 Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Fleiri fréttir Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Sjá meira
Harkaleg handtaka í miðborginni vekur athygli Myndband af íslenskum lögreglumönnum í miðborginni um helgina hefur vakið mikla athygli á Facebook í kvöld. 7. júlí 2013 23:39
Umboðsmaður Alþingis vill upplýsingar um harkalegu handtökuna Settur umboðsmaður Alþingis hefur ritað lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurnarbréf vegna myndskeiðs sem Vísir birti og sýndi harkalega handtöku um helgina. 8. júlí 2013 13:26
Harkalegu handtökunni vísað til ríkissaksóknara Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að vísa handtöku á konu sem náðist á myndband í miðborg Reykjavíkur, til rannsóknar hjá ríkissaksóknara. 8. júlí 2013 10:00