Góð en skrýtin tilfinning Boði Logason skrifar 20. júní 2013 13:15 "Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. Hún er fædd árið 1991 og verður tuttugu og tveggja ára í lok mánaðarins. Hún er yngsti þingmaðurinn sem hefur tekið sæti á Alþingi frá upphafi. „Ég kem hérna upp til að vekja athygli á erfiðu máli, heimilisofbeldi,“ sagði hún í upphafi þingfundar. Sagði hún meðal annars í ræðu sinni að 49% prósent kvenna á aldrinum 15 til 19 ára í öllum heiminum finnist heimilisofbeldi sjálfsagt mál. „Að horfa á þetta stórt hlutfall ungra kvenna sem hafa þetta viðhorf vekur hjá manni stórar áhyggjur því þessar ungu konur munu væntanlega bera saman viðhorf út lífið og jafnvel miðla því til barna sinna. Með þessari ræðu vil ég biðla til þingsins að vinna ötulega og að mikilli staðfestu í málum sem snerta heimilisofbeldi og aðkomu barna í þeim málum.“Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ákvaðst að fjalla um þetta málefni? „Ég komst yfir þessa skýrslu Unicef í liðinni viku og fannst mikilvægt að vekja athygli á þessu málefni,“ segir hún.Hefurðu fengið einhver viðbrögð frá vinnufélögunum? „Jájá, eins og verið hefur þegar þingmenn flytja jómfrúrræður sínar. Við óskum hvor öðru til hamingju, og það er mikið um kossaflens, fagnaðarlæti og klapp á bak,“ segir hún að lokum.Ræðuna má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
"Þetta var bara rosalega góð, en jafnframt skrýtin tilfinning,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í morgun. Hún er fædd árið 1991 og verður tuttugu og tveggja ára í lok mánaðarins. Hún er yngsti þingmaðurinn sem hefur tekið sæti á Alþingi frá upphafi. „Ég kem hérna upp til að vekja athygli á erfiðu máli, heimilisofbeldi,“ sagði hún í upphafi þingfundar. Sagði hún meðal annars í ræðu sinni að 49% prósent kvenna á aldrinum 15 til 19 ára í öllum heiminum finnist heimilisofbeldi sjálfsagt mál. „Að horfa á þetta stórt hlutfall ungra kvenna sem hafa þetta viðhorf vekur hjá manni stórar áhyggjur því þessar ungu konur munu væntanlega bera saman viðhorf út lífið og jafnvel miðla því til barna sinna. Með þessari ræðu vil ég biðla til þingsins að vinna ötulega og að mikilli staðfestu í málum sem snerta heimilisofbeldi og aðkomu barna í þeim málum.“Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ákvaðst að fjalla um þetta málefni? „Ég komst yfir þessa skýrslu Unicef í liðinni viku og fannst mikilvægt að vekja athygli á þessu málefni,“ segir hún.Hefurðu fengið einhver viðbrögð frá vinnufélögunum? „Jájá, eins og verið hefur þegar þingmenn flytja jómfrúrræður sínar. Við óskum hvor öðru til hamingju, og það er mikið um kossaflens, fagnaðarlæti og klapp á bak,“ segir hún að lokum.Ræðuna má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira