Innanríkisráðuneytið ekki tilbúið að gefa Snowden vilyrði um hæli 21. júní 2013 12:45 Stuðningsmenn Snowden hafa hyllt hann fyrir að upplýsa um víðtækt eftirlit bandaríkskra stjórnvalda með símtölum og netnotkun borgara sinna. Hann er hins vegar í erfiðri stöðu og Bretar hafa bannað flugfélögum að hleypa Snowden um borð í vélar til Bretlands. Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. Framkvæmdastjóri Datacell og einn af fulltrúum Wikileaks, Ólafur Vignir Sigurvinsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að einkaþota frá Kína biði þess að flytja Snowden frá Hong Kong til Íslands, það eina sem vantaði væri vilyrði frá íslenskum stjórnvöldum. Eins og greint hefur verið frá ljóstraði Snowden upp um umfangsmiklar netnjósnir bandarískra yfirvalda en hann hefur ekki verið formlega kærður vegna málsins. Snowdwen er í flókinni stöðu. Hann má vera í 90 daga í Hong Kong, það leyfi rennur út í ágúst. Verði hann áfram á hann hættu á því að verða handtekinn, og jafnvel sendur heim, þá bíða hans hugsanlega sömu örlög og Bradley mannings, meints uppljóstrara Wikileaks sem hefur verið í einangrun síðan hann var handtekinn fyrir nokkrum árum síðan. Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu er staðan algjörlega óbreytt þar á bæ. Málið er ekki til meðferðar hjá ráðuneytinu vegna þess að það er ekki hægt lögum samkvæmt, að sækja um hæli hér á landi nema viðkomandi sé staddur á landinu. Þá virðist innanríkisráðherra ekki vera tilbúinn að gefa vilyrði um að Snowden fái hæli hér á landi. Það er því flókin valkreppa sem Snowden stendur frammi fyrir. Ólafur Vignir segir ólíklegt er að Snowden komi til landsins áður en jákvæð svör berast þaðan. „Og við viljum ekkki bera ábyrgð á því að framselja hann í hendur Bandaríkjamanna,“ sagði hann í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Þangað til heldur Snowden sig í Hong kong. Tengdar fréttir Ögmundur vill að þingið taki upp mál Snowden Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra vill að Alþingi taki upp mál Edwards Snowden, uppljóstrarans sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum. 12. júní 2013 16:12 Snowden vill hæli en ráðherrar svara ekki Forsætis- og innanríkisráðherra hafa ekki orðið við beiðni Kristins Hrafnssonar, talsmanns Wikileaks, um fund vegna máls uppljóstrarans Edwards Snowden. Hann vill sækja formlega um pólitískt hæli á Íslandi. 18. júní 2013 08:30 Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20. júní 2013 19:13 Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21. júní 2013 07:51 Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15. júní 2013 00:01 Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13. júní 2013 16:51 Uppljóstrari vill hæli á Íslandi Breska dagblaðið Guardian birti í gær viðtal við 29 ára Bandaríkjamann, Edward Snowden, en í viðtalinu kemur fram að það var Snowden sem á dögunum lak gögnum í fjölmiðla um umfangsmikla njósnastarfsemi bandarískra stjórnvalda. 10. júní 2013 06:00 Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13. júní 2013 07:47 Persónuvernd krefur Bandaríkjastjórn um upplýsingar vegna njósna Víðtækar persónunjósnir bandarískra yfirvalda sem uppljóstrarinn Edward Snowden varpaði ljósi á í síðustu viku snerta gjörvalla heimsbyggðina. Persónuverndarstofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa sameinast í kröfu sinni um frekari upplýsingar um málið frá Bandaríkjastjórn. 15. júní 2013 13:55 Munurinn á Fischer og Snowden Ríkisborgararéttur til handa Fischer var pólitísk ákvörðun að sögn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. 20. júní 2013 08:22 Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18. júní 2013 19:15 Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20. júní 2013 19:07 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14. júní 2013 11:58 Snowden ætlar að berjast gegn framsali Uppljóstrarinn Edward Snowden sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum um allan heim segist ætla að berjast kröftuglega gegn því að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Snowden var verktaki fyrir CIA leyniþjónustuna og flúði hann til Hong Kong þegar greint var frá lekanum í Guardian. 12. júní 2013 15:15 WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20. júní 2013 07:36 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Sjá meira
Engin breyting hefur orðið á afstöðu innanríkisráðuneytisins í málefnum Edwards Snowden þrátt fyrir að flugvél bíði reiðubúin að flytja hann til Íslands. Framkvæmdastjóri Datacell og einn af fulltrúum Wikileaks, Ólafur Vignir Sigurvinsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að einkaþota frá Kína biði þess að flytja Snowden frá Hong Kong til Íslands, það eina sem vantaði væri vilyrði frá íslenskum stjórnvöldum. Eins og greint hefur verið frá ljóstraði Snowden upp um umfangsmiklar netnjósnir bandarískra yfirvalda en hann hefur ekki verið formlega kærður vegna málsins. Snowdwen er í flókinni stöðu. Hann má vera í 90 daga í Hong Kong, það leyfi rennur út í ágúst. Verði hann áfram á hann hættu á því að verða handtekinn, og jafnvel sendur heim, þá bíða hans hugsanlega sömu örlög og Bradley mannings, meints uppljóstrara Wikileaks sem hefur verið í einangrun síðan hann var handtekinn fyrir nokkrum árum síðan. Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu er staðan algjörlega óbreytt þar á bæ. Málið er ekki til meðferðar hjá ráðuneytinu vegna þess að það er ekki hægt lögum samkvæmt, að sækja um hæli hér á landi nema viðkomandi sé staddur á landinu. Þá virðist innanríkisráðherra ekki vera tilbúinn að gefa vilyrði um að Snowden fái hæli hér á landi. Það er því flókin valkreppa sem Snowden stendur frammi fyrir. Ólafur Vignir segir ólíklegt er að Snowden komi til landsins áður en jákvæð svör berast þaðan. „Og við viljum ekkki bera ábyrgð á því að framselja hann í hendur Bandaríkjamanna,“ sagði hann í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Þangað til heldur Snowden sig í Hong kong.
Tengdar fréttir Ögmundur vill að þingið taki upp mál Snowden Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra vill að Alþingi taki upp mál Edwards Snowden, uppljóstrarans sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum. 12. júní 2013 16:12 Snowden vill hæli en ráðherrar svara ekki Forsætis- og innanríkisráðherra hafa ekki orðið við beiðni Kristins Hrafnssonar, talsmanns Wikileaks, um fund vegna máls uppljóstrarans Edwards Snowden. Hann vill sækja formlega um pólitískt hæli á Íslandi. 18. júní 2013 08:30 Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20. júní 2013 19:13 Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21. júní 2013 07:51 Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15. júní 2013 00:01 Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13. júní 2013 16:51 Uppljóstrari vill hæli á Íslandi Breska dagblaðið Guardian birti í gær viðtal við 29 ára Bandaríkjamann, Edward Snowden, en í viðtalinu kemur fram að það var Snowden sem á dögunum lak gögnum í fjölmiðla um umfangsmikla njósnastarfsemi bandarískra stjórnvalda. 10. júní 2013 06:00 Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13. júní 2013 07:47 Persónuvernd krefur Bandaríkjastjórn um upplýsingar vegna njósna Víðtækar persónunjósnir bandarískra yfirvalda sem uppljóstrarinn Edward Snowden varpaði ljósi á í síðustu viku snerta gjörvalla heimsbyggðina. Persónuverndarstofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa sameinast í kröfu sinni um frekari upplýsingar um málið frá Bandaríkjastjórn. 15. júní 2013 13:55 Munurinn á Fischer og Snowden Ríkisborgararéttur til handa Fischer var pólitísk ákvörðun að sögn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. 20. júní 2013 08:22 Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18. júní 2013 19:15 Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20. júní 2013 19:07 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14. júní 2013 11:58 Snowden ætlar að berjast gegn framsali Uppljóstrarinn Edward Snowden sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum um allan heim segist ætla að berjast kröftuglega gegn því að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Snowden var verktaki fyrir CIA leyniþjónustuna og flúði hann til Hong Kong þegar greint var frá lekanum í Guardian. 12. júní 2013 15:15 WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20. júní 2013 07:36 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Sjá meira
Ögmundur vill að þingið taki upp mál Snowden Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra vill að Alþingi taki upp mál Edwards Snowden, uppljóstrarans sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum. 12. júní 2013 16:12
Snowden vill hæli en ráðherrar svara ekki Forsætis- og innanríkisráðherra hafa ekki orðið við beiðni Kristins Hrafnssonar, talsmanns Wikileaks, um fund vegna máls uppljóstrarans Edwards Snowden. Hann vill sækja formlega um pólitískt hæli á Íslandi. 18. júní 2013 08:30
Hefur ekki mikil áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna ef Snowden fær hæli Að mati stjórnmálafræðings. Innanríkisráðherra segir að farið verði með mál Edwards Snowdens á sama hátt og annarra hælisleitenda. 20. júní 2013 19:13
Misræmi í ferilsskrá Snowdens Snowden var ráðinn á sínum tíma til NSA á Hawaii þrátt fyrir að fundist hafi misræmi í umsókn hans er varðar námsferil. 21. júní 2013 07:51
Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15. júní 2013 00:01
Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13. júní 2013 16:51
Uppljóstrari vill hæli á Íslandi Breska dagblaðið Guardian birti í gær viðtal við 29 ára Bandaríkjamann, Edward Snowden, en í viðtalinu kemur fram að það var Snowden sem á dögunum lak gögnum í fjölmiðla um umfangsmikla njósnastarfsemi bandarískra stjórnvalda. 10. júní 2013 06:00
Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13. júní 2013 07:47
Persónuvernd krefur Bandaríkjastjórn um upplýsingar vegna njósna Víðtækar persónunjósnir bandarískra yfirvalda sem uppljóstrarinn Edward Snowden varpaði ljósi á í síðustu viku snerta gjörvalla heimsbyggðina. Persónuverndarstofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa sameinast í kröfu sinni um frekari upplýsingar um málið frá Bandaríkjastjórn. 15. júní 2013 13:55
Munurinn á Fischer og Snowden Ríkisborgararéttur til handa Fischer var pólitísk ákvörðun að sögn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. 20. júní 2013 08:22
Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18. júní 2013 19:15
Flugvél tilbúin til að flytja Snowden til Íslands Wikileaks hefur milligöngu um að flytja Edward Snowden til landsins. Viðbragða frá Innanríkisráðuneytinu beðið. 20. júní 2013 19:07
Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19
Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14. júní 2013 11:58
Snowden ætlar að berjast gegn framsali Uppljóstrarinn Edward Snowden sem lak því til fjölmiðla að bandarískar leyniþjónustur standi í stórfelldum persónunjósnum um allan heim segist ætla að berjast kröftuglega gegn því að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Snowden var verktaki fyrir CIA leyniþjónustuna og flúði hann til Hong Kong þegar greint var frá lekanum í Guardian. 12. júní 2013 15:15
WikiLeaks mun birta fleiri uppljóstranir frá Snowden Julian Assange sagði að WikiLeaks væru að aðstoða Snowden við að fá hæli á Íslandi og gaf til kynna að frekari uppljósrana væri að vænta frá honum, með fulltingi WikiLeaks. 20. júní 2013 07:36