Engin sérmeðferð fyrir Snowden Karen Kjartansdóttir skrifar 18. júní 2013 19:15 Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. ,,Löggjöfin er almenn, hún felur ekki í sér að hægt að sé að mismuna fólki. Hún verður að gilda fyrir alla jafnt. Það er ekki nein sérstök meðferð sem menn geta gengið að heldur lýtur þetta að því að allir geti gengið að því sem vísu að löggjöfin sé almenn og gangi jafnt yfir alla. Þannig verður löggjöfin áfram og hún verður að virka þannig," segir Hanna. En skemmst er að minnast þess að skákmeistaranum Bobby Fischer var veittur ríkisborgarréttur hér á landi árið 2005. Fischer hafði löngum verið gagnrýndur fyrir gyðingahatur og fyrirlitningu á Bandaríkjunum. Eftir að hann virti alþjóðlegar refsiaðgerðir gegn Júgóslavíu að vettugi árið 1992, með því að sækja skákeinvígi þar í landi var hann eftirlýstur af bandarískum yfirvöldum. Hann fluttist þá til Japan þar sem hann var hnepptur í fangelsi. Íslendingar réttu honum þá hjálparhönd og fór frumvarp um ríkisborgararétt hans umræðulaust í gegnum þingið og var síðan samþykkt með 40 samhljóða atkvæðum.Kæmi slík sérmeðferð til greina í tilfelli Snowdens?„Hann óskaði ekki eftir pólitísku hæli heldur ríkisborgararétti. Það er allt öðruvísi mál auk þess sem það var samþykkt að veita honum það á grundvelli þeirra tengsla sem voru við landið þannig það voru sérstakar aðstæður í kringum það. Löggjöfin fyrir þá sem leita hér hælis er mjög skýr og hún er almenn og hún verður að gilda eins fyrir alla," segir Hanna. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. ,,Löggjöfin er almenn, hún felur ekki í sér að hægt að sé að mismuna fólki. Hún verður að gilda fyrir alla jafnt. Það er ekki nein sérstök meðferð sem menn geta gengið að heldur lýtur þetta að því að allir geti gengið að því sem vísu að löggjöfin sé almenn og gangi jafnt yfir alla. Þannig verður löggjöfin áfram og hún verður að virka þannig," segir Hanna. En skemmst er að minnast þess að skákmeistaranum Bobby Fischer var veittur ríkisborgarréttur hér á landi árið 2005. Fischer hafði löngum verið gagnrýndur fyrir gyðingahatur og fyrirlitningu á Bandaríkjunum. Eftir að hann virti alþjóðlegar refsiaðgerðir gegn Júgóslavíu að vettugi árið 1992, með því að sækja skákeinvígi þar í landi var hann eftirlýstur af bandarískum yfirvöldum. Hann fluttist þá til Japan þar sem hann var hnepptur í fangelsi. Íslendingar réttu honum þá hjálparhönd og fór frumvarp um ríkisborgararétt hans umræðulaust í gegnum þingið og var síðan samþykkt með 40 samhljóða atkvæðum.Kæmi slík sérmeðferð til greina í tilfelli Snowdens?„Hann óskaði ekki eftir pólitísku hæli heldur ríkisborgararétti. Það er allt öðruvísi mál auk þess sem það var samþykkt að veita honum það á grundvelli þeirra tengsla sem voru við landið þannig það voru sérstakar aðstæður í kringum það. Löggjöfin fyrir þá sem leita hér hælis er mjög skýr og hún er almenn og hún verður að gilda eins fyrir alla," segir Hanna.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira