Bam Margera og félagar með tónleika á Íslandi í júlí Jóhannes Stefánsson skrifar 27. maí 2013 22:42 Bam Margera hefur marga fjöruna sopið. Hann er væntanlegur til landsins í júlí. Mynd/ AFP Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. Með í för verður Brandon Novak úr Jackass hópnum. Þeir eru allir þekktir fyrir óútreiknanlega hegðun sína. Íslenska hljómsveitin Skálmöld mun hita upp fyrir sveitina, en hún mun taka lög af nýlegri plötu sinni Börn Loka í bland við önnur lög. Guðlaugur Hannesson, sem sér um flytja sveitina til landsins, segir þá hafa haft samband og lýst yfir áhuga á að koma við á Íslandi sem lið í tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. „Þeir vildu endilega koma til Íslands en þeir eru með tónleika í Finnlandi þarna fljótlega eftirá. Það var því ákveðið að þeir myndu koma hingað fyrst.“ Bam Margera kom til landsins í janúar á þessu ári til að taka upp myndband við lag sitt Bend My Dick To My Ass. Í myndbandinu má meðal annars sjá manninn henda sér fullklæddan í sundlaug og drekka eigið þvag. Í þeirri sömu ferð varð hann valdur á stórtjóni á Land-Cruiser bifreið sem hann hafði á leigu. Hann gerði sér lítið fyrir og reiddi fram skaðabætur fyrir tjóninu samkvæmt frétt Vísis frá því í Janúar. Miða á viðburðinn má fá á midi.is eða í verslun Mohawks í Kringlunni. Myndbandið við lagið, sem var tekið upp hér á landi, má sjá hér að neðan. Myndbandið er ekki við hæfi barna. Bam Margera - Bend my dick to my ass from Eric Carrillo on Vimeo. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Bam Margera og félagar hans í CKY verða með tónleikana F***FACE UNSTOPPABLE í Hafnarhúsinu þann 24. júlí næstkomandi. Með í för verður Brandon Novak úr Jackass hópnum. Þeir eru allir þekktir fyrir óútreiknanlega hegðun sína. Íslenska hljómsveitin Skálmöld mun hita upp fyrir sveitina, en hún mun taka lög af nýlegri plötu sinni Börn Loka í bland við önnur lög. Guðlaugur Hannesson, sem sér um flytja sveitina til landsins, segir þá hafa haft samband og lýst yfir áhuga á að koma við á Íslandi sem lið í tónleikaferðalagi sínu um Evrópu. „Þeir vildu endilega koma til Íslands en þeir eru með tónleika í Finnlandi þarna fljótlega eftirá. Það var því ákveðið að þeir myndu koma hingað fyrst.“ Bam Margera kom til landsins í janúar á þessu ári til að taka upp myndband við lag sitt Bend My Dick To My Ass. Í myndbandinu má meðal annars sjá manninn henda sér fullklæddan í sundlaug og drekka eigið þvag. Í þeirri sömu ferð varð hann valdur á stórtjóni á Land-Cruiser bifreið sem hann hafði á leigu. Hann gerði sér lítið fyrir og reiddi fram skaðabætur fyrir tjóninu samkvæmt frétt Vísis frá því í Janúar. Miða á viðburðinn má fá á midi.is eða í verslun Mohawks í Kringlunni. Myndbandið við lagið, sem var tekið upp hér á landi, má sjá hér að neðan. Myndbandið er ekki við hæfi barna. Bam Margera - Bend my dick to my ass from Eric Carrillo on Vimeo.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira