Carvalho til Monaco Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2013 19:29 Nordicphotos/AFP Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. Miðvörðurinn 35 ára samdi við félagið til eins árs en hann var síðast á mála hjá Real Madrid. Carvalho varð Evrópumeistari með Porto árið 2004 en þá vann liðið einmitt sigur á Monaco í úrslitaleik. Monaco verður nýliði í efstu deild í haust en liðið hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum undanfarna daga eins og sjá má í fréttunum hér að neðan. Fótbolti Tengdar fréttir Ríkir rússar í boltanum Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið. 28. maí 2013 08:30 Falcao fer líklega til Monaco Það lítur allt út fyrir það að Radamel Falcao muni skrifa undir hjá franska liðinu Monaco á morgun en félagið mun líklega kaupa leikmanninn á 60 milljónir evra frá Atletico Madrid. 26. maí 2013 15:45 Rússneski milljarðamæringurinn ekki hættur Franska blaðið L'Equipe staðhæfir í dag að AS Monaco ætli sér að bjóða 5,5 milljarða króna, 30 milljónir punda, í belgíska varnarmanninn Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. 23. maí 2013 09:15 Áburðarkóngurinn í Mónakó Margir knattspyrnuáhugamenn hafa furðað sig á því að franska félagið AS Monaco sé farið að láta hraustlega til sín taka á leikmannamarkaðnum. Peningar virðast ekki skipta neinu máli miðað við síðustu kaup félagsins. Það er moldríkur Rússi sem stendur á bak við liðið en hann efnaðist á því að framleiða áburð. 28. maí 2013 07:00 Monaco vill fá Ivanovic Franska félagið Monaco eyðir peningum þessa dagana eins og þeir séu að detta úr tísku. Það er nóg til hjá Rússanum Dmitry Rybolovlev og hann ætlar að sjá til þess að Monaco komist aftur í fremstu röð. 27. maí 2013 14:30 Monaco keypti tvo sterka frá Porto Fyrrum félag Eiðs Smára Guðjohnsen, AS Monaco, reif upp veskið með látum í dag er félagið keypti tvo sterka leikmenn frá Porto. 24. maí 2013 17:11 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. Miðvörðurinn 35 ára samdi við félagið til eins árs en hann var síðast á mála hjá Real Madrid. Carvalho varð Evrópumeistari með Porto árið 2004 en þá vann liðið einmitt sigur á Monaco í úrslitaleik. Monaco verður nýliði í efstu deild í haust en liðið hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum undanfarna daga eins og sjá má í fréttunum hér að neðan.
Fótbolti Tengdar fréttir Ríkir rússar í boltanum Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið. 28. maí 2013 08:30 Falcao fer líklega til Monaco Það lítur allt út fyrir það að Radamel Falcao muni skrifa undir hjá franska liðinu Monaco á morgun en félagið mun líklega kaupa leikmanninn á 60 milljónir evra frá Atletico Madrid. 26. maí 2013 15:45 Rússneski milljarðamæringurinn ekki hættur Franska blaðið L'Equipe staðhæfir í dag að AS Monaco ætli sér að bjóða 5,5 milljarða króna, 30 milljónir punda, í belgíska varnarmanninn Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. 23. maí 2013 09:15 Áburðarkóngurinn í Mónakó Margir knattspyrnuáhugamenn hafa furðað sig á því að franska félagið AS Monaco sé farið að láta hraustlega til sín taka á leikmannamarkaðnum. Peningar virðast ekki skipta neinu máli miðað við síðustu kaup félagsins. Það er moldríkur Rússi sem stendur á bak við liðið en hann efnaðist á því að framleiða áburð. 28. maí 2013 07:00 Monaco vill fá Ivanovic Franska félagið Monaco eyðir peningum þessa dagana eins og þeir séu að detta úr tísku. Það er nóg til hjá Rússanum Dmitry Rybolovlev og hann ætlar að sjá til þess að Monaco komist aftur í fremstu röð. 27. maí 2013 14:30 Monaco keypti tvo sterka frá Porto Fyrrum félag Eiðs Smára Guðjohnsen, AS Monaco, reif upp veskið með látum í dag er félagið keypti tvo sterka leikmenn frá Porto. 24. maí 2013 17:11 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Ríkir rússar í boltanum Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið. 28. maí 2013 08:30
Falcao fer líklega til Monaco Það lítur allt út fyrir það að Radamel Falcao muni skrifa undir hjá franska liðinu Monaco á morgun en félagið mun líklega kaupa leikmanninn á 60 milljónir evra frá Atletico Madrid. 26. maí 2013 15:45
Rússneski milljarðamæringurinn ekki hættur Franska blaðið L'Equipe staðhæfir í dag að AS Monaco ætli sér að bjóða 5,5 milljarða króna, 30 milljónir punda, í belgíska varnarmanninn Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. 23. maí 2013 09:15
Áburðarkóngurinn í Mónakó Margir knattspyrnuáhugamenn hafa furðað sig á því að franska félagið AS Monaco sé farið að láta hraustlega til sín taka á leikmannamarkaðnum. Peningar virðast ekki skipta neinu máli miðað við síðustu kaup félagsins. Það er moldríkur Rússi sem stendur á bak við liðið en hann efnaðist á því að framleiða áburð. 28. maí 2013 07:00
Monaco vill fá Ivanovic Franska félagið Monaco eyðir peningum þessa dagana eins og þeir séu að detta úr tísku. Það er nóg til hjá Rússanum Dmitry Rybolovlev og hann ætlar að sjá til þess að Monaco komist aftur í fremstu röð. 27. maí 2013 14:30
Monaco keypti tvo sterka frá Porto Fyrrum félag Eiðs Smára Guðjohnsen, AS Monaco, reif upp veskið með látum í dag er félagið keypti tvo sterka leikmenn frá Porto. 24. maí 2013 17:11