Fæddust um þremur mánuðum fyrir tímann Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. maí 2013 13:38 Tvíburar Katrínar og Halldórs dafna nú vel. Katrín Aðalsteinsdóttir ól tvíburadætur sínar, þær Halldóru Gyðu og Þóru Margréti Halldórsdætur, í janúar. Þá hafði hún gengið með þær í einungis 25 vikur eða rúmlega sex mánuði. Meðganga tekur að jafnaði um 40 vikur eða um níu mánuði og því er ljóst að tvíburarnir voru fæddir um þremur mánuðum fyrir tímann. Myndin er birt í tilefni af því að skýrsla Barnaheilla - Save The Children um nýbakaðar mæður kom út í dag. Í skýrslunni kemur fram að lífslíkur barna eru betri en víðast hvar annarsstaðar í heiminum. Það er meðal annars ástæða þess að Ísland er í 4. sæti á lista yfir þær þjóðir þar sem staða mæðra og barna fyrsta sólarhringinn eftir fæðingu er hvað best. Þegar börn fæðast löngu fyrir tímann eru mörg af mikilvægustu líffærunum lítt þroskuð. Börnin þurfa því að vera löngum stundum í súrefniskassa á meðan þau eru að þroskast. Það var einmitt tilfellið með dætur Katrínar sem voru í súrefniskassa í 8 vikur en braggast nú vel. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira
Katrín Aðalsteinsdóttir ól tvíburadætur sínar, þær Halldóru Gyðu og Þóru Margréti Halldórsdætur, í janúar. Þá hafði hún gengið með þær í einungis 25 vikur eða rúmlega sex mánuði. Meðganga tekur að jafnaði um 40 vikur eða um níu mánuði og því er ljóst að tvíburarnir voru fæddir um þremur mánuðum fyrir tímann. Myndin er birt í tilefni af því að skýrsla Barnaheilla - Save The Children um nýbakaðar mæður kom út í dag. Í skýrslunni kemur fram að lífslíkur barna eru betri en víðast hvar annarsstaðar í heiminum. Það er meðal annars ástæða þess að Ísland er í 4. sæti á lista yfir þær þjóðir þar sem staða mæðra og barna fyrsta sólarhringinn eftir fæðingu er hvað best. Þegar börn fæðast löngu fyrir tímann eru mörg af mikilvægustu líffærunum lítt þroskuð. Börnin þurfa því að vera löngum stundum í súrefniskassa á meðan þau eru að þroskast. Það var einmitt tilfellið með dætur Katrínar sem voru í súrefniskassa í 8 vikur en braggast nú vel.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira