Jóhönnu finnst ekki eins og hún sé að skilja við flokkinn í rúst Karen Kjartansdóttir skrifar 24. apríl 2013 20:07 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafnar því að hún skilji Samfylkinguna eftir í rúst þótt fylgi flokksins í skoðanakönnunum mælist langt undir því sem flokkurinn hefur haft í gegnum tíðina. Hún hélt sína síðustu kosningaræðu í dag eftir 35 ára feril í stjórnmálum. Það var bókstaflega troðfullt út úr húsi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Laugavegi í dag. Samfylkingin mælist þó með rétt rúmlega 13 prósent í könnunum og stefnir í einn mesta kosningaósigur í sögu íslenskra stjórnmála. Ræðumenn sem tóku til máls voru þó sammála um að flokkurinn ætti skilið meira fylgi. Sérstaklega var talað háðuglega um það sem var kallað töfrabrögð framsóknar. En stoltast var fólk af umbótum í mannréttindamálum. Aðspurð hvort Jóhönnu finnist hún vera að skilja við flokkinn í rúst, svarar hún einfaldlega nei. „Mér finnst það ekki, vegna þess að ég hef trú á því að það komi meira upp úr kössunum,“ segir Jóhanna. „Samfylkingin hefur gert ótrúlega hluti í efnahagsmálum og endurreist Ísland frá gjaldþroti. Og ætti auðvitað að fá meira en skoðanakannanir sýna,“ bætti Jóhanna við. Hægt er að horfa á allt viðtalið við hana hér fyrir ofan. Kosningar 2013 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafnar því að hún skilji Samfylkinguna eftir í rúst þótt fylgi flokksins í skoðanakönnunum mælist langt undir því sem flokkurinn hefur haft í gegnum tíðina. Hún hélt sína síðustu kosningaræðu í dag eftir 35 ára feril í stjórnmálum. Það var bókstaflega troðfullt út úr húsi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Laugavegi í dag. Samfylkingin mælist þó með rétt rúmlega 13 prósent í könnunum og stefnir í einn mesta kosningaósigur í sögu íslenskra stjórnmála. Ræðumenn sem tóku til máls voru þó sammála um að flokkurinn ætti skilið meira fylgi. Sérstaklega var talað háðuglega um það sem var kallað töfrabrögð framsóknar. En stoltast var fólk af umbótum í mannréttindamálum. Aðspurð hvort Jóhönnu finnist hún vera að skilja við flokkinn í rúst, svarar hún einfaldlega nei. „Mér finnst það ekki, vegna þess að ég hef trú á því að það komi meira upp úr kössunum,“ segir Jóhanna. „Samfylkingin hefur gert ótrúlega hluti í efnahagsmálum og endurreist Ísland frá gjaldþroti. Og ætti auðvitað að fá meira en skoðanakannanir sýna,“ bætti Jóhanna við. Hægt er að horfa á allt viðtalið við hana hér fyrir ofan.
Kosningar 2013 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira