Þetta eru nýju þingmennirnir Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. apríl 2013 09:58 Alls fara 27 nýir þingmenn inn á Alþingi. Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu. Kosningar 2013 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Um þriðjungur þingmannanna, eða 27, koma nýir inn. Flestir þeirra eru þingmenn Framsóknarflokksins en þingmönnum flokksins fjölgaði um tíu. Yngsti þingmaðurinn, Jóhanna María Sigmundsdóttir, verður 22 ára á árinu. Hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá þá þingmenn sem náðu kjöri. Norðvesturkjördæmi 1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki, 2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, 3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, 4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, 6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, 7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum. Norðausturkjördæmi 1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki, 2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki, 3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki, 4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum, 5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki, 6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 7) Kristján L. Möller, Samfylkingu, 8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki , 9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum, 10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð. Suðurkjördæmi 1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, 2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki, 3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki, 4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki, 6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu, 7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki, 8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki, 9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, 10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð. Suðvesturkjördæmi 1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki, 3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu, 5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, 6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, 8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum, 9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, 10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki 11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni, 12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum, 13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki. Reykjavíkurkjördæmi suður 1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki, 2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki, 3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, 4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, 5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum, 6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð, 7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, 8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki, 9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu, 10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð. Reykjavíkurkjördæmi norður 1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, 2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki, 3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum, 4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni, 5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki, 6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð, 7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, 8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum, 9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, 10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, 11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu.
Kosningar 2013 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira