Um 40% þolenda í kynferðisbrotamálum yngri en 18 ára Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2013 10:22 Gerendur eru oft mun eldri en þolendurnir. Mynd/ Getty. Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem innanríkisráðherra fékk afhenta í morgun. Rannsóknin er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, mann- og kynjafræðingi, og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lögfræðingi með aðstoð Maríönnu Þórðardóttur, meistaranema í lýðheilsuvísindum. Rannsókninni til grundvallar liggja allar tilkynntar nauðganir sem bárust lögregluembættum landsins árin 2008 og 2009. Að mestu leyti er stuðst við frásagnir brotaþola.Í skýrslunni kemur fram að í tilkynntum nauðgunarmálum eru langflestir brotaþolar konur eða stúlkur, eða 98%, en langflestir gerendur karlar eða drengir. Meðal þess sem einkennir þessi mál er mikill aldursmunur á brotaþola og hinum kærða. Rannsóknin sýnir að í yfir helmingi tilfella eru tengsl milli brotaþola, þó þau séu mismikil á milli aðila, en í tæplega helmingi tilfella þekkjast gerendur og brotaþolar lítið sem ekkert. Í þeim tilfellum þar sem gerandi þekkir brotaþola er yfirleitt um að ræða vin eða kunningja, eða í 37% tilfella. Sjaldgæft er að sakborningur sé fyrrverandi eða núverandi kærasti eða sambýlismaður eða einungis í 7% mála. Enn sjaldgæfara var að sakborningur sé fjölskyldumeðlimur, eða einungis í 3% mála. Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Sjá meira
Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem innanríkisráðherra fékk afhenta í morgun. Rannsóknin er unnin af Hildi Fjólu Antonsdóttur, mann- og kynjafræðingi, og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur lögfræðingi með aðstoð Maríönnu Þórðardóttur, meistaranema í lýðheilsuvísindum. Rannsókninni til grundvallar liggja allar tilkynntar nauðganir sem bárust lögregluembættum landsins árin 2008 og 2009. Að mestu leyti er stuðst við frásagnir brotaþola.Í skýrslunni kemur fram að í tilkynntum nauðgunarmálum eru langflestir brotaþolar konur eða stúlkur, eða 98%, en langflestir gerendur karlar eða drengir. Meðal þess sem einkennir þessi mál er mikill aldursmunur á brotaþola og hinum kærða. Rannsóknin sýnir að í yfir helmingi tilfella eru tengsl milli brotaþola, þó þau séu mismikil á milli aðila, en í tæplega helmingi tilfella þekkjast gerendur og brotaþolar lítið sem ekkert. Í þeim tilfellum þar sem gerandi þekkir brotaþola er yfirleitt um að ræða vin eða kunningja, eða í 37% tilfella. Sjaldgæft er að sakborningur sé fyrrverandi eða núverandi kærasti eða sambýlismaður eða einungis í 7% mála. Enn sjaldgæfara var að sakborningur sé fjölskyldumeðlimur, eða einungis í 3% mála.
Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Sjá meira