Árni Páll skorar á Sigmund Davíð að mæta sér Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. apríl 2013 18:52 Það hefur ekki blásið sérstaklega byrlega fyrir Samfylkingunni í skoðannakönnunum síðustu vikna. Það var hinsvegar hugur í þeim sem mættu á baráttugleði flokksins í Gamla Bíói í dag. Samfylkingarfólk fyllti Gamla Bíó í dag þar sem helstu mál flokksins fyrir komandi kosningar voru reifuð. Ýmsir stigu á stokk, frambjóðendur og skemmtikraftar. Það var létt yfir fólki þrátt fyrir að flokkurinn hafi hrunið í fylgi ef marka má skoðanakannanir síðustu mánaða. Fundinum lauk svo á ræðu formannsins Árna Páls Árnasonar sem vék strax að fylgi flokksins. „Það er gaman að sjá ykkur svona mörg hér í dag. Óhað öllu öðru þá er þetta örugglega stærsti 9,5 prósenta flokkur í heimi," sagði Árni Páll. Evrópusambandsaðild og upptaka nýs gjaldmiðils fékk sitt pláss í ræðu formannsins sem og hræðsla annarra flokka við að ræða þau mál. „Ef framsóknarmenn og sjálfstæðismenn komast til valda tökum við hana ekki upp næstu 40 árin, það er það sem við stöndum fyrir." Árni Páll skoraði einnig á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins. „Ég skora þess vegna á hann að koma, og mæta mér. Hann má velja stað og stund í næstu viku. Komdu bara," sagði Árni. Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Innlent Fleiri fréttir Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira
Það hefur ekki blásið sérstaklega byrlega fyrir Samfylkingunni í skoðannakönnunum síðustu vikna. Það var hinsvegar hugur í þeim sem mættu á baráttugleði flokksins í Gamla Bíói í dag. Samfylkingarfólk fyllti Gamla Bíó í dag þar sem helstu mál flokksins fyrir komandi kosningar voru reifuð. Ýmsir stigu á stokk, frambjóðendur og skemmtikraftar. Það var létt yfir fólki þrátt fyrir að flokkurinn hafi hrunið í fylgi ef marka má skoðanakannanir síðustu mánaða. Fundinum lauk svo á ræðu formannsins Árna Páls Árnasonar sem vék strax að fylgi flokksins. „Það er gaman að sjá ykkur svona mörg hér í dag. Óhað öllu öðru þá er þetta örugglega stærsti 9,5 prósenta flokkur í heimi," sagði Árni Páll. Evrópusambandsaðild og upptaka nýs gjaldmiðils fékk sitt pláss í ræðu formannsins sem og hræðsla annarra flokka við að ræða þau mál. „Ef framsóknarmenn og sjálfstæðismenn komast til valda tökum við hana ekki upp næstu 40 árin, það er það sem við stöndum fyrir." Árni Páll skoraði einnig á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins. „Ég skora þess vegna á hann að koma, og mæta mér. Hann má velja stað og stund í næstu viku. Komdu bara," sagði Árni.
Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Innlent Fleiri fréttir Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira