Sigmundur Davíð: Raunhæfur möguleiki á að hafa veruleg áhrif 1. mars 2013 10:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Raunar hefur Framsóknarflokkurinn ekki mælst jafn hár í yfir áratug, því má segja að árangurinn í könnuninni sæti allverulegum tíðindum. Flokkurinn hefur farið stigvaxandi í skoðanakönnunum undanfarnar vikur. Sigmundur Davíð stígur varlega til jarðar og áréttar að hér sé aðeins um könnun að ræða. „En það sem er jákvætt við þetta er að það er raunhæfur möguleiki á því að við náum það miklu fylgi að við getum haft veruleg áhrif." Spurður um skýringar á þessari skyndilegu fylgisaukningu síðustu vikur svarar Sigmundur að það sé erfitt að útskýra samhengið á milli kannana og raunveruleikans. Hann segist þó fyrst hafa orðið var við breytingar á fylgi eftir að Íslendingar unnu Icesave-málið, en Framsóknarflokkurinn var ávallt á móti því máli. „Það var kannski það sem vantaði upp á," segir Sigmundur Davíð en svo virðist sem traust almennings á flokknum hafi aukist töluvert eftir sigurinn í Icesave-málinu. Þá hefur Framsóknarflokkurinn einnig sett skuldamál heimilanna á oddinn. Sá málflutningur virðist ná í gegn til almennings að mati Sigmundar. „Og vonandi bregðast aðrir flokkar við þessum lausnum frekar en að ráðast gegn þeim flokki sem er í uppsveiflu," segir Sigmundur Davíð að lokum. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
„Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Raunar hefur Framsóknarflokkurinn ekki mælst jafn hár í yfir áratug, því má segja að árangurinn í könnuninni sæti allverulegum tíðindum. Flokkurinn hefur farið stigvaxandi í skoðanakönnunum undanfarnar vikur. Sigmundur Davíð stígur varlega til jarðar og áréttar að hér sé aðeins um könnun að ræða. „En það sem er jákvætt við þetta er að það er raunhæfur möguleiki á því að við náum það miklu fylgi að við getum haft veruleg áhrif." Spurður um skýringar á þessari skyndilegu fylgisaukningu síðustu vikur svarar Sigmundur að það sé erfitt að útskýra samhengið á milli kannana og raunveruleikans. Hann segist þó fyrst hafa orðið var við breytingar á fylgi eftir að Íslendingar unnu Icesave-málið, en Framsóknarflokkurinn var ávallt á móti því máli. „Það var kannski það sem vantaði upp á," segir Sigmundur Davíð en svo virðist sem traust almennings á flokknum hafi aukist töluvert eftir sigurinn í Icesave-málinu. Þá hefur Framsóknarflokkurinn einnig sett skuldamál heimilanna á oddinn. Sá málflutningur virðist ná í gegn til almennings að mati Sigmundar. „Og vonandi bregðast aðrir flokkar við þessum lausnum frekar en að ráðast gegn þeim flokki sem er í uppsveiflu," segir Sigmundur Davíð að lokum.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30
Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00