Innlent

Hanna Birna hlaut 95%

Hanna Birna Kristjánsdóttir var í dag kjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 95% gildra atkvæða. Hanna Birna hlaut 1120 atkvæði af 1179 gildum atkvæðum. Hún tekur við embættinu af Ólöfu Nordal. Hanna Birna var ein í framboði.


Tengdar fréttir

Bjarni fékk 79%

Bjarni Benediktsson var í dag endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í Laugardalshöll. Bjarni fékk 939 atkvæði af 1229 eða 78,9%.

Sjálfstæðismenn kjósa

Kosið verður í stöðu formanns, varaformanns og 2. varaformanns á Landsfundi Sjálfstæðismanna í Laugardagshöll í dag. Fylgst verður með kosningunni hér á Vísi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.