"Eins og maður sé á annarri plánetu" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2013 09:57 Leikarar í sjónvarpsþáttunum „Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. „Já það er kalt en svo fallegt og ósnortið. Þetta er eins og maður heldur að það sé, sinnum tíu," segir Alex Graves einn af leikstjórum þáttanna. Leikarar og aðrir leikstjórar þáttanna hafa svipaða sögu að segja. Virðast allir á einu máli hve dýrmætt sé að geta fundið aðstæður líkt og finnast hér á landi. Hér sé kalt, hér sé snjór og allt svo raunverulegt, enda er það raunverulegt. „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þarf að vera í hópi til að halda á sér hita," segir David Benioff framleiðandi og leikstjóri. „Landslagið virðist úr öðrum heimi. Það er eins og maður sé á annarri plánetu," segir Mackenzie Crook sem gat sér gott orð sem Gareth í bresku sjónvarpsþáttunum Office. Aðrir hafa svipaða sögu að segja.„Það er mikilvægt að skjóta á Íslandi því hérna færðu þetta (snjó) fimm eða sex sinnum á dag." „Við tókum í snjóbyl í gær þ.a. við sáum ekki hversu fallegt er hérna." „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þurfti að halda sig í hóp til að halda á sér hita." „Þegar þú sérð andardrátt fólks er um raunverulegan andardrátt að ræða. Þegar þú sérð ís á yfirvaraskeggjum og skeggjum er um raunverulegan ís að ræða." „Við fáum um fimm klukkustundir af dagsbirtu svo það er mikið álag að ná mörgum skotum á þeim tíma." „Það er ekkert þessu líkt." Game of Thrones Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Leikarar í sjónvarpsþáttunum „Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. „Já það er kalt en svo fallegt og ósnortið. Þetta er eins og maður heldur að það sé, sinnum tíu," segir Alex Graves einn af leikstjórum þáttanna. Leikarar og aðrir leikstjórar þáttanna hafa svipaða sögu að segja. Virðast allir á einu máli hve dýrmætt sé að geta fundið aðstæður líkt og finnast hér á landi. Hér sé kalt, hér sé snjór og allt svo raunverulegt, enda er það raunverulegt. „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þarf að vera í hópi til að halda á sér hita," segir David Benioff framleiðandi og leikstjóri. „Landslagið virðist úr öðrum heimi. Það er eins og maður sé á annarri plánetu," segir Mackenzie Crook sem gat sér gott orð sem Gareth í bresku sjónvarpsþáttunum Office. Aðrir hafa svipaða sögu að segja.„Það er mikilvægt að skjóta á Íslandi því hérna færðu þetta (snjó) fimm eða sex sinnum á dag." „Við tókum í snjóbyl í gær þ.a. við sáum ekki hversu fallegt er hérna." „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þurfti að halda sig í hóp til að halda á sér hita." „Þegar þú sérð andardrátt fólks er um raunverulegan andardrátt að ræða. Þegar þú sérð ís á yfirvaraskeggjum og skeggjum er um raunverulegan ís að ræða." „Við fáum um fimm klukkustundir af dagsbirtu svo það er mikið álag að ná mörgum skotum á þeim tíma." „Það er ekkert þessu líkt."
Game of Thrones Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira