Þingmenn töpuðu tímaskyninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2013 10:34 Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, brá í brún þegar þingforseti hringdi bjöllunni á meðan á andsvari hennar stóð á Alþingi í gær. Til umræðu var frumvarp Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um happdrætti. Þegar ræðutími Þorgerðar var u.þ.b. hálfnaður spurði hún þingforseta hvort hún væri í andsvari eða ræðu. Staðfesti Þuríður Backman, þingforseti, að um andsvar væri að ræða. Þorgerður hélt ræðu sinni áfram en aðeins tuttugu sekúndum síðar glumdi bjallan til merkis um að tími Þorgerðar væri uppurinn. Sem hann var ekki. „Á ég þá ekki tvær mínútur," sagði Þorgerður Katrín og vísaði í tíma sem þingmenn hafa til andsvars. „Þær eru liðnar," svaraði þingforseti en Þorgerður stóð föst á sínu. „Nei, þær eru nú ekki liðnar. Ég átti þá að minnsta kosti fimmtíu sekúndur eftir," sagði þingkonan en raunar lifðu fjörutíu sekúndur af ræðutíma hennar. „Já, þá hinkrar forseti andartak. En það er ólag með bjölluna," sagði Þuríður. Þorgerður lét atvikið ekki slá sig útaf laginu og lauk andsvari sínu.Uppákomuna má sjá á vefsíðu Alþingis með því að smella hér. Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, brá í brún þegar þingforseti hringdi bjöllunni á meðan á andsvari hennar stóð á Alþingi í gær. Til umræðu var frumvarp Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um happdrætti. Þegar ræðutími Þorgerðar var u.þ.b. hálfnaður spurði hún þingforseta hvort hún væri í andsvari eða ræðu. Staðfesti Þuríður Backman, þingforseti, að um andsvar væri að ræða. Þorgerður hélt ræðu sinni áfram en aðeins tuttugu sekúndum síðar glumdi bjallan til merkis um að tími Þorgerðar væri uppurinn. Sem hann var ekki. „Á ég þá ekki tvær mínútur," sagði Þorgerður Katrín og vísaði í tíma sem þingmenn hafa til andsvars. „Þær eru liðnar," svaraði þingforseti en Þorgerður stóð föst á sínu. „Nei, þær eru nú ekki liðnar. Ég átti þá að minnsta kosti fimmtíu sekúndur eftir," sagði þingkonan en raunar lifðu fjörutíu sekúndur af ræðutíma hennar. „Já, þá hinkrar forseti andartak. En það er ólag með bjölluna," sagði Þuríður. Þorgerður lét atvikið ekki slá sig útaf laginu og lauk andsvari sínu.Uppákomuna má sjá á vefsíðu Alþingis með því að smella hér.
Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira