Guðjón krefur Grindvíkinga um 12,5 milljónir Jón Júlíus Karlsson skrifar 16. október 2013 12:13 Guðjón Þórðarson stendur í málaferlum gegn knattspyrnufeild Grindavíkur. Mynd/Valgarður og Anton Fyrirtaka fór fram í gær í máli Guðjóns Þórðarsonar, fyrrum landsliðsþjálfara, gegn knattspyrnudeild Grindavíkur í Héraðsdómi Reykjaness. Guðjón krefur Grindvíkinga um 12,5 milljónir króna vegna vangoldinna launa. Guðjón var ráðinn þjálfari Grindavíkur í október 2011 og var gerður við hann þriggja ára samningur. Stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur ákvað að segja upp launalið við Guðjón þann 1. október 2012. Grindavík hafði þá um sumarið fallið úr Pepsi-deild karla. Liðið hlaut aðeins 12 stig og var 15 stigum frá því að bjarga sér frá falli. Það er versti árangur Grindavíkur frá upphafi í efstu deild. Í stefnu Guðjóns segir að uppsögn á launalið hafi aðeins verið til málamynda. Stefndi hefði ekki haft nein áform um að semja við stefnanda um nýja fjárhæð launaliðar svo sem samningurinn gerði ráð fyrir. Hafi Guðjón verið tilbúinn að taka á sig lækkun í samræmi við bágari fjárhagsstöðu stefnda. Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Guðjón hafa fengið tilboð frá Grindvíkingum sem hafi hljóðað upp á fimmtíu þúsund krónur á mánuði út samninginn. Það mun hafa verið mikil launaskerðing sem þjálfarinn vildi ekki sætta sig við. Guðjón var með um 410 þúsund krónur í mánaðarlaun hjá Grindavík samkvæmt stefnu. Grindvíkingar greiddu einnig húsaleigu hans að upphæð 170 þúsund krónur. Guðjón fer fram á að fá greidd laun frá 1. janúar 2013 og út samningstímann að upphæð 12.511.022 kr.- Málið verður þingfest eftir um mánuð. Reikna má með niðurstöðu í málinu snemma á næsta ári. Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í gær í máli Guðjóns Þórðarsonar, fyrrum landsliðsþjálfara, gegn knattspyrnudeild Grindavíkur í Héraðsdómi Reykjaness. Guðjón krefur Grindvíkinga um 12,5 milljónir króna vegna vangoldinna launa. Guðjón var ráðinn þjálfari Grindavíkur í október 2011 og var gerður við hann þriggja ára samningur. Stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur ákvað að segja upp launalið við Guðjón þann 1. október 2012. Grindavík hafði þá um sumarið fallið úr Pepsi-deild karla. Liðið hlaut aðeins 12 stig og var 15 stigum frá því að bjarga sér frá falli. Það er versti árangur Grindavíkur frá upphafi í efstu deild. Í stefnu Guðjóns segir að uppsögn á launalið hafi aðeins verið til málamynda. Stefndi hefði ekki haft nein áform um að semja við stefnanda um nýja fjárhæð launaliðar svo sem samningurinn gerði ráð fyrir. Hafi Guðjón verið tilbúinn að taka á sig lækkun í samræmi við bágari fjárhagsstöðu stefnda. Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Guðjón hafa fengið tilboð frá Grindvíkingum sem hafi hljóðað upp á fimmtíu þúsund krónur á mánuði út samninginn. Það mun hafa verið mikil launaskerðing sem þjálfarinn vildi ekki sætta sig við. Guðjón var með um 410 þúsund krónur í mánaðarlaun hjá Grindavík samkvæmt stefnu. Grindvíkingar greiddu einnig húsaleigu hans að upphæð 170 þúsund krónur. Guðjón fer fram á að fá greidd laun frá 1. janúar 2013 og út samningstímann að upphæð 12.511.022 kr.- Málið verður þingfest eftir um mánuð. Reikna má með niðurstöðu í málinu snemma á næsta ári.
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira