Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Helga Arnardóttir skrifar 4. maí 2013 14:50 Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. Rúmur mánuður er liðinn frá því niðurstaða starfshóps um Guðmundar og Geirfinnsmál var gerð opinber með viðamikilli skýrslu. Niðurstaða hópsins var að framburður sakborninginganna sex í málinu fyrir dómi og hjá lögreglu hafi ýmist verið óáreiðanlegur eða falskur. Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir þetta mál einstakt á heimsmælikvarða. „Ég segi þetta út frá minni þekkingu, ég hef unnið að svo mörgum málum víða um heim og mjög frægum málum sem hafa verið talin alvarleg þegar kemur að því hvernig fólk hefur verið yfirheyrt og annað. Þannig að þetta er mjög einstakt mál," segir Gísli. Hann segir málið óvenjulegt sérstaklega út af langri einangrun sem meirihluti sakborninganna þurfti að upplifa en lengsta einangrunin stóð yfir í hátt í tvö ár. Það gefi einnig innsýn í hvað einangrun og yfirheyrslutækni geti haft mikil áhrif á framburð sakborninga. „Það var ekkert um annað að ræða en að reyna hjálpa lögreglunni. Eins og ég lít á þetta mál núna, þá er greinilegt að þessir einstaklingar höfðu enga útgönguleið. Eina í stöðunni var að gefa lögreglunni þær upplýsingar sem þeir töldu að lögreglan vildi vita. Því annars yrði einangrunin bara lengri sem þeir sáu ekki fram á að losna úr." Gísli segir niðurstöðu starfshópsins hafa vakið athygli fræðasamfélagsins á alþjóðavísu. „Þess vegna erum við að skrifa grein sem verður sent í alþjóðlegt vísindarit um sálfræðilega þætti þessa máls og gefa upplýsingar um það frá fræðilegu sjónarmiði hvaða áhrif einangrun og yfirheyrslur geta haft á sálarlíf einstaklinga og framburð þeirra hjá lögreglu.“ Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. Rúmur mánuður er liðinn frá því niðurstaða starfshóps um Guðmundar og Geirfinnsmál var gerð opinber með viðamikilli skýrslu. Niðurstaða hópsins var að framburður sakborninginganna sex í málinu fyrir dómi og hjá lögreglu hafi ýmist verið óáreiðanlegur eða falskur. Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir þetta mál einstakt á heimsmælikvarða. „Ég segi þetta út frá minni þekkingu, ég hef unnið að svo mörgum málum víða um heim og mjög frægum málum sem hafa verið talin alvarleg þegar kemur að því hvernig fólk hefur verið yfirheyrt og annað. Þannig að þetta er mjög einstakt mál," segir Gísli. Hann segir málið óvenjulegt sérstaklega út af langri einangrun sem meirihluti sakborninganna þurfti að upplifa en lengsta einangrunin stóð yfir í hátt í tvö ár. Það gefi einnig innsýn í hvað einangrun og yfirheyrslutækni geti haft mikil áhrif á framburð sakborninga. „Það var ekkert um annað að ræða en að reyna hjálpa lögreglunni. Eins og ég lít á þetta mál núna, þá er greinilegt að þessir einstaklingar höfðu enga útgönguleið. Eina í stöðunni var að gefa lögreglunni þær upplýsingar sem þeir töldu að lögreglan vildi vita. Því annars yrði einangrunin bara lengri sem þeir sáu ekki fram á að losna úr." Gísli segir niðurstöðu starfshópsins hafa vakið athygli fræðasamfélagsins á alþjóðavísu. „Þess vegna erum við að skrifa grein sem verður sent í alþjóðlegt vísindarit um sálfræðilega þætti þessa máls og gefa upplýsingar um það frá fræðilegu sjónarmiði hvaða áhrif einangrun og yfirheyrslur geta haft á sálarlíf einstaklinga og framburð þeirra hjá lögreglu.“
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira