Segir gagnrýni forsetans koma of seint Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. janúar 2013 18:40 Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði og fulltrúi í stjórnlagaráði. Gagnrýni forsetans á frumvarp um nýja stjórnarskrá kemur of seint fram að mati Þorvalds Gylfason sem sat í stjórnlagaráði. Hann segir rangt að nýja stjórnarskráin auki völd forsetans. Forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa lagt mikla áherslu á að afgreiðslu frumvarps um nýja stjórnarskrá ljúki á kjörtímabilinu. Síðast í gær sagði forsætisráðherra þetta mikilvægasta málið sem þyrfti að klára. Ekki náðist í hana í dag vegna málsins. Þorvaldur Gylfason sem sat í stjórnlagaráði segir gagnrýni forsetans á frumvarpið koma of seint fram. „Því hún hefði þurft að koma fram þegar þegar að stjórnalagaráð sat að störfum eða þegar að Alþingi var að fara yfir frumvarpið og Alþingi tók sér 9 mánuði til þess áður áður en það beindi spurningum til stjórnlagaráðs," segir Þorvaldur. Hann segir vilja þjóðarinnar skýran enda hafi málið fengið eins lýðræðislega meðferð eins og hugsast gat frá árinu 2009. Hann er ekki sammála þeirri túlkun forsetans að ný stjórnarskrá auki völd hans. Í frumvarpinu séu gerðar tvær höfuðbreytingar á hlutverki forseta Íslands. Annars vegar þurfi hann að deila málskotsréttinum með þjóðinni sem dragi úr áhrifavaldi hans og hins vegar fái hann eftirlitshlutverk með skipan embættismanna sem auki áhrif hans innan stjórnkerfisins. „Ég lít svo á að á heildina litið þá sé staða forsetans svipuð því sem hún hefur verið allan lýðveldistímann," segir hann. Þorvaldur segir Alþingi nú hafa ákveðið að efnislegri umræðu sé lokið og aðeins eftir breytingar á orðalagi. „Þá er bara orðið of seint að ætla að rífa lestina af teinunum. Lestin er komin á teinana og endir málsins er í augsýn og þá byrja menn ekki að þrefa um efnisatriði sem þeir hefðu átt að vera löngu búnir að vekja máls á ef þeim væri einhver alvara með því," segir hann. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Gagnrýni forsetans á frumvarp um nýja stjórnarskrá kemur of seint fram að mati Þorvalds Gylfason sem sat í stjórnlagaráði. Hann segir rangt að nýja stjórnarskráin auki völd forsetans. Forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa lagt mikla áherslu á að afgreiðslu frumvarps um nýja stjórnarskrá ljúki á kjörtímabilinu. Síðast í gær sagði forsætisráðherra þetta mikilvægasta málið sem þyrfti að klára. Ekki náðist í hana í dag vegna málsins. Þorvaldur Gylfason sem sat í stjórnlagaráði segir gagnrýni forsetans á frumvarpið koma of seint fram. „Því hún hefði þurft að koma fram þegar þegar að stjórnalagaráð sat að störfum eða þegar að Alþingi var að fara yfir frumvarpið og Alþingi tók sér 9 mánuði til þess áður áður en það beindi spurningum til stjórnlagaráðs," segir Þorvaldur. Hann segir vilja þjóðarinnar skýran enda hafi málið fengið eins lýðræðislega meðferð eins og hugsast gat frá árinu 2009. Hann er ekki sammála þeirri túlkun forsetans að ný stjórnarskrá auki völd hans. Í frumvarpinu séu gerðar tvær höfuðbreytingar á hlutverki forseta Íslands. Annars vegar þurfi hann að deila málskotsréttinum með þjóðinni sem dragi úr áhrifavaldi hans og hins vegar fái hann eftirlitshlutverk með skipan embættismanna sem auki áhrif hans innan stjórnkerfisins. „Ég lít svo á að á heildina litið þá sé staða forsetans svipuð því sem hún hefur verið allan lýðveldistímann," segir hann. Þorvaldur segir Alþingi nú hafa ákveðið að efnislegri umræðu sé lokið og aðeins eftir breytingar á orðalagi. „Þá er bara orðið of seint að ætla að rífa lestina af teinunum. Lestin er komin á teinana og endir málsins er í augsýn og þá byrja menn ekki að þrefa um efnisatriði sem þeir hefðu átt að vera löngu búnir að vekja máls á ef þeim væri einhver alvara með því," segir hann.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira