Vill endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann 25. nóvember 2013 20:11 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann. Mikilvægt sé að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. Sigríður segir lögreglustéttina skorta fjölbreytni og því þurfi að grípa til aðgerða. Meðal annars þarf að skoða hvernig hægt er að gera starfið meira aðlaðandi fyrir konur og innflytjendur. „Það er mjög óheppilegt að konur séu aðeins 10% af lögreglustéttinni þegar konur eru 50% samfélagsins. Að sama skapi hef ég lengi verið talsmaður þess að við eigum að hafa fólk af fleiri þjóðarbrotum í lögreglunni," segir Sigríður. hún telur inngöngukröfur Lögregluskólans barn síns tíma. „Það þarf að endurmeta þessar kröfur hvað varðar íslenskukunnáttu og fleira. Eins veltir maður því fyrir sér hvort það sé nauðsynlegt að geta dregið áttatíu kílóa dúkku langa vegalengd. Það getur verið erfitt upp á líkamsbyggingu kvenna." Á opnum fundi, sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag, voru til umræðu niðurstöður nýlegrar skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Þar kom fram að um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu karlkyns starfsfélaga, að konur hafi ekki aðgengi að efstu starfsstigum lögreglunnar, og að þær séu taldar óhæfari til lögreglustarfa en karlar. Sigríður segir skýrsluna hafa opnað umræðuna og nú sé mikil endurskoðun í gangi. Lögreglan vinnur nú að því að skipa starfshóp og fagráð sem er ætlað verður að taka á þessum málum. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann. Mikilvægt sé að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. Sigríður segir lögreglustéttina skorta fjölbreytni og því þurfi að grípa til aðgerða. Meðal annars þarf að skoða hvernig hægt er að gera starfið meira aðlaðandi fyrir konur og innflytjendur. „Það er mjög óheppilegt að konur séu aðeins 10% af lögreglustéttinni þegar konur eru 50% samfélagsins. Að sama skapi hef ég lengi verið talsmaður þess að við eigum að hafa fólk af fleiri þjóðarbrotum í lögreglunni," segir Sigríður. hún telur inngöngukröfur Lögregluskólans barn síns tíma. „Það þarf að endurmeta þessar kröfur hvað varðar íslenskukunnáttu og fleira. Eins veltir maður því fyrir sér hvort það sé nauðsynlegt að geta dregið áttatíu kílóa dúkku langa vegalengd. Það getur verið erfitt upp á líkamsbyggingu kvenna." Á opnum fundi, sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag, voru til umræðu niðurstöður nýlegrar skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Þar kom fram að um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu karlkyns starfsfélaga, að konur hafi ekki aðgengi að efstu starfsstigum lögreglunnar, og að þær séu taldar óhæfari til lögreglustarfa en karlar. Sigríður segir skýrsluna hafa opnað umræðuna og nú sé mikil endurskoðun í gangi. Lögreglan vinnur nú að því að skipa starfshóp og fagráð sem er ætlað verður að taka á þessum málum.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira