Lengsta biðröð í sögu Hörpu Freyr Bjarnason skrifar 1. nóvember 2013 11:37 Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk. Mynd/Stefán "Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves. Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk sem verða haldnir í Eldborgarsalnum á sunnudagskvöld. Miðarnir verða afhentir núna klukkan 12. Að sögn Gunnars hafði röðin náð út úr Hörpu klukkan 10. Fyrstu manneskjurnar mættu klukkan sex í morgun til að næla sér í miða en Harpan opnaði tveimur klukkustundum síðar. Allir í biðröðinni hafa þegar keypt sér armband á Airwaves-hátíðina en þurfa einnig að tryggja sér miða til að komast á tónleikana með Kraftwerk.Kraftwerk kemur fram í Eldborg á sunnudag klukkan 20 og á mánudag klukkan 20.30.Mynd/StefánÞeir hörðustu mættu í biðröð klukkan sex í morgun.mynd/hjörtur Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
"Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves. Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk sem verða haldnir í Eldborgarsalnum á sunnudagskvöld. Miðarnir verða afhentir núna klukkan 12. Að sögn Gunnars hafði röðin náð út úr Hörpu klukkan 10. Fyrstu manneskjurnar mættu klukkan sex í morgun til að næla sér í miða en Harpan opnaði tveimur klukkustundum síðar. Allir í biðröðinni hafa þegar keypt sér armband á Airwaves-hátíðina en þurfa einnig að tryggja sér miða til að komast á tónleikana með Kraftwerk.Kraftwerk kemur fram í Eldborg á sunnudag klukkan 20 og á mánudag klukkan 20.30.Mynd/StefánÞeir hörðustu mættu í biðröð klukkan sex í morgun.mynd/hjörtur
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira