Fordómar miklir segir transmaður 2. apríl 2012 20:00 Karlmanni sem fæddist í líkama konu var misþyrmt af þremur karlmönnum á skemmtistað um helgina. Transmaður segir fólk í þeirra stöðu hrætt. „Fordómar í garð transfólks krauma undir yfirborðinu." Þetta segir Hafþór Loki Theadórsson, transmaður en vini hans, sem einnig er transmaður var, misþyrmt illilega af þremur mönnum um helgina. Ástæða árásarinnar var sú að mönnunum þótti ekki boðlegt að maðurinn færi inn á karlaklósett inn á skemmtistað. Hafþór telur mildi sé að ekki hafi farið verr. "Þeir börðu hann niður þangað til honum tókst að flýja. Hann fór í leigubíl og útskýrði hvað hefði gerst og var þá tilkynnt af þessum bílstjóraskratta að það væri geðveiki að vera trans," skrifar Hafþór á heimasíðu sína. "Fordómarnir eru miklir og við mætum mótlæti til dæmis á atvinnumarkaði og þegar við leitum að húsnæði og fleiru." segir Hafþór í samtali við fréttastofu. Fórnarlamb árásarinnar ætlar ekki að kæra árásina til að draga ekki athygli að sér og sínum. "Á alþjóðamælikvarða er staðan hér á landi góð. Maður vill mikið telja sér trú um að baráttunni sé að mestu leyti lokið, hér fái samkynhneigðir að gifta sig og hér séu ein hjúskaparlög en undir niðri eru heilmiklir fordómar og meiri en fólk vill viðurkenna. Ég nefni sem dæmi að sömu nótt og árásin varð var samkynhneigðum strák sem ég þekki var meinaður aðgangur inn á skemmtistað," segir Hafþór. Í dag kölluðu Samtökin 78 eftir umburðarlyndi og skilning og stuðningi við transfólk. Um leið skoruðu samtökin á Alþingi að ljúka við lagaúrbætur til handa transfólki. Um þetta skrifar Hafþór einnig á heimasíðu sína. "Eins og staðan er í dag þá er ekki ólöglegt að neita mér um vinnu eða húsnæði. Kynvitund mín er ekki vernduð í íslenskum lögum. Hver sem er má mismuna mér og tala um mig hvernig sem er og ég get ekkert í því gert. Það er löglegt. Þetta er þörf umræða. Við viljum bara vera örugg eins og allir, aðrir en við erum það ekki." Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurivision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Sjá meira
Karlmanni sem fæddist í líkama konu var misþyrmt af þremur karlmönnum á skemmtistað um helgina. Transmaður segir fólk í þeirra stöðu hrætt. „Fordómar í garð transfólks krauma undir yfirborðinu." Þetta segir Hafþór Loki Theadórsson, transmaður en vini hans, sem einnig er transmaður var, misþyrmt illilega af þremur mönnum um helgina. Ástæða árásarinnar var sú að mönnunum þótti ekki boðlegt að maðurinn færi inn á karlaklósett inn á skemmtistað. Hafþór telur mildi sé að ekki hafi farið verr. "Þeir börðu hann niður þangað til honum tókst að flýja. Hann fór í leigubíl og útskýrði hvað hefði gerst og var þá tilkynnt af þessum bílstjóraskratta að það væri geðveiki að vera trans," skrifar Hafþór á heimasíðu sína. "Fordómarnir eru miklir og við mætum mótlæti til dæmis á atvinnumarkaði og þegar við leitum að húsnæði og fleiru." segir Hafþór í samtali við fréttastofu. Fórnarlamb árásarinnar ætlar ekki að kæra árásina til að draga ekki athygli að sér og sínum. "Á alþjóðamælikvarða er staðan hér á landi góð. Maður vill mikið telja sér trú um að baráttunni sé að mestu leyti lokið, hér fái samkynhneigðir að gifta sig og hér séu ein hjúskaparlög en undir niðri eru heilmiklir fordómar og meiri en fólk vill viðurkenna. Ég nefni sem dæmi að sömu nótt og árásin varð var samkynhneigðum strák sem ég þekki var meinaður aðgangur inn á skemmtistað," segir Hafþór. Í dag kölluðu Samtökin 78 eftir umburðarlyndi og skilning og stuðningi við transfólk. Um leið skoruðu samtökin á Alþingi að ljúka við lagaúrbætur til handa transfólki. Um þetta skrifar Hafþór einnig á heimasíðu sína. "Eins og staðan er í dag þá er ekki ólöglegt að neita mér um vinnu eða húsnæði. Kynvitund mín er ekki vernduð í íslenskum lögum. Hver sem er má mismuna mér og tala um mig hvernig sem er og ég get ekkert í því gert. Það er löglegt. Þetta er þörf umræða. Við viljum bara vera örugg eins og allir, aðrir en við erum það ekki."
Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurivision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Sjá meira