Innlent

Óvenjumikið um sjúkraflutninga í borginni

Óvenjumikið var um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu í nótt og sinntu sjúkraflutningamenn 25 útköllum frá klukkan átta í gærkvöldi.

Ýmist voru bráðveikir sóttir heim og fluttir á sjukrahús, eða sjúklingar voru fluttir á millli sjúkrahúsa, en engin flutningur var vegna slysa.

Þessi fjöldi útkalla var langt yfir meðaltali.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×