Myndir af forseta teknar niður 12. júní 2012 08:30 Ólafur Ragnar Grímsson Ekki þykir við hæfi að þar sem greidd eru utankjörfundaratkvæði hangi uppi mynd af einum frambjóðanda í forsetakosningunum. Fréttablaðið/Anton Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs
Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira