Tekist á um sölu Perlunnar í borgarstjórn 4. janúar 2012 13:30 Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að hörð umræða hafi farið fram í gærkvöldi í borgarstjórn um sölu Perlunnar og hvernig að henni hafi verið staðið. „Á fyrstu tveimur fundum borgarráðs í byrjun desember var lögð fram tillaga um stækkun lóðar Perlunnar um 8.300 m2," segir Júlíus. „Í bæði skiptin spurði ég hvort lóðarstækkunin tengdist sölu mannvirkisins og því var svarað af formanni ráðsins að þetta tvennt tengdist ekki á nokkurn hátt. Þá óskaði ég eftir því að borgarráð fengi að sjá þau tilboð sem bárust í Perluna áður en afstaða yrði tekin til lóðarstækkunarinnar. Við því hefur ekki verið orðið en vegna þessara athugasemda minna hefur tillagan ekki verið afgreidd í ráðinu." Tilboðsfrestur í Perluna rann út 18. október og segir Júlíus að þess hafi verið vandlega gætt að halda tilboðum leyndum en stjórnendur OR hafa undirritað viljayfirlýsingu um að vinna með tilboðsgjöfum hæsta tilboðsins. „Nú hefur komið í ljós að í því tilboði er einmitt gert að skilyrði að stækkun við lóð Perlunnar verði hluti af endanlegu samkomulagi og á þeim skika á samkvæmt teikningum að reisa 200 herbergja hótel," bætir Júlíus við. „Á fundi borgarstjórnar gagnrýndi ég Dag B Eggertsson formann borgarráðs harðlega og dróg í efa heiðarleika hans í samskiptum við borgarráðs." Júlíus segist ætla að leggja fram tillögu í borgarráði á morgun þess efnis að hafin verði endurskoðun á heildarskipulagi Öskjuhlíðar á grunni opinnar samkeppni um skipulag svæðisins. „Það er dýrmætt fyrir Reykvíkinga að hafa skógar og útivistarsvæði í miðri borg og það verður enn mikilvægara í ljósi stefnu um þéttingu byggðar." „Ef heimila á ný mannvirki á í Öskjuhlíðinni verður það að gerast á grundvelli víðtækrar sáttar og heildarhugsunar." Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að hörð umræða hafi farið fram í gærkvöldi í borgarstjórn um sölu Perlunnar og hvernig að henni hafi verið staðið. „Á fyrstu tveimur fundum borgarráðs í byrjun desember var lögð fram tillaga um stækkun lóðar Perlunnar um 8.300 m2," segir Júlíus. „Í bæði skiptin spurði ég hvort lóðarstækkunin tengdist sölu mannvirkisins og því var svarað af formanni ráðsins að þetta tvennt tengdist ekki á nokkurn hátt. Þá óskaði ég eftir því að borgarráð fengi að sjá þau tilboð sem bárust í Perluna áður en afstaða yrði tekin til lóðarstækkunarinnar. Við því hefur ekki verið orðið en vegna þessara athugasemda minna hefur tillagan ekki verið afgreidd í ráðinu." Tilboðsfrestur í Perluna rann út 18. október og segir Júlíus að þess hafi verið vandlega gætt að halda tilboðum leyndum en stjórnendur OR hafa undirritað viljayfirlýsingu um að vinna með tilboðsgjöfum hæsta tilboðsins. „Nú hefur komið í ljós að í því tilboði er einmitt gert að skilyrði að stækkun við lóð Perlunnar verði hluti af endanlegu samkomulagi og á þeim skika á samkvæmt teikningum að reisa 200 herbergja hótel," bætir Júlíus við. „Á fundi borgarstjórnar gagnrýndi ég Dag B Eggertsson formann borgarráðs harðlega og dróg í efa heiðarleika hans í samskiptum við borgarráðs." Júlíus segist ætla að leggja fram tillögu í borgarráði á morgun þess efnis að hafin verði endurskoðun á heildarskipulagi Öskjuhlíðar á grunni opinnar samkeppni um skipulag svæðisins. „Það er dýrmætt fyrir Reykvíkinga að hafa skógar og útivistarsvæði í miðri borg og það verður enn mikilvægara í ljósi stefnu um þéttingu byggðar." „Ef heimila á ný mannvirki á í Öskjuhlíðinni verður það að gerast á grundvelli víðtækrar sáttar og heildarhugsunar."
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira