Innlent

Enn leitað að sprengjumanni

Lögregla leitar enn að þeim sem ábyrgð ber á sprengjunni sem sprakk á Hverfisgötunni í gærmorgun.

Lögregla lýsti í gær eftir vitnum að atvikinu en ekki ler ljóst hvort það hafi einhverju skilað. Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingar um gang rannsóknarinnar en lögregla hefur síðan í gær ekkert sent frá sér um málið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×