Bæjarstjórastarfið ekki auglýst - bæjarstjórinn verður ópólitískur Hugrún Halldórsdóttir skrifar 16. janúar 2012 18:41 Næsti bæjarstjóri Kópavogs verður ópólitískur líkt og sá sem nú situr. Meirihlutinn ætlar að standa sameiginlega að valinu en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Enn er óljóst hver tekur við starfi Guðrúnar Pálsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi en ljóst er að sá hinn sami á ekki eftir að koma úr röðum kjörinna fulltrúa. „Við erum búin að ræða þetta í okkar hópi, bæði í dag og í gær og auðvitað lögðum við af stað í þessa vegferð á þessu kjörtímabili þar sem samið var um ópólitískan bæjarstjóra og við höldum því samkomulagi út kjörtímabilið," segir Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur átök á fundinum í gær en Næst Besti Flokkurinn setti sig upp á móti því að Guðríður tæki við starfinu. Fallist var á málamiðlunartillögu um að meirihlutinn stæði sameiginlega að vali á næsta bæjarstjóra en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Meirihlutinn leitar því nú að hæfum og áhugasömum einstaklingum. Guðrún er enn starfandi bæjarstjóri og mun gegna starfinu þar til ákvörðun verður tekin um starfslok hennar í bæjarstjórn, en henni var tilkynnt um uppsögn síðastliðinn föstudag. „Við ætlum okkur ekki að greina frekar frá því samtali fyrr en við erum búin að funda með bæjarstjóra," segir Guðríður. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður uppsagnarbréfið lagt fram í bæjarráði á fimmtudag. Meirihluti bæjarstjórnar fundaði um framtíð bæjarstjórans síðastliðinn fimmtudaginn þar fram kom að Guðrún nyti ekki lengur trausts til að gegna embættinu. „Ég ætla ekki að fullyrða að það hafi orðið einhver trúnaðarbrestur. Þessi mál og hvað varðar hennar stöðu, þau verða ekki rædd í dag." Guðríður segist ekki geta fullyrt hvort að nýr bæjarstjóri taki strax við þegar Guðrún lætur af störfum. „Það sem skiptir máli er að hér er meirihluti að störfum sem stendur traustum fótum og hann mun gera það út þetta kjörtímabil." Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Næsti bæjarstjóri Kópavogs verður ópólitískur líkt og sá sem nú situr. Meirihlutinn ætlar að standa sameiginlega að valinu en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Enn er óljóst hver tekur við starfi Guðrúnar Pálsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi en ljóst er að sá hinn sami á ekki eftir að koma úr röðum kjörinna fulltrúa. „Við erum búin að ræða þetta í okkar hópi, bæði í dag og í gær og auðvitað lögðum við af stað í þessa vegferð á þessu kjörtímabili þar sem samið var um ópólitískan bæjarstjóra og við höldum því samkomulagi út kjörtímabilið," segir Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur átök á fundinum í gær en Næst Besti Flokkurinn setti sig upp á móti því að Guðríður tæki við starfinu. Fallist var á málamiðlunartillögu um að meirihlutinn stæði sameiginlega að vali á næsta bæjarstjóra en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Meirihlutinn leitar því nú að hæfum og áhugasömum einstaklingum. Guðrún er enn starfandi bæjarstjóri og mun gegna starfinu þar til ákvörðun verður tekin um starfslok hennar í bæjarstjórn, en henni var tilkynnt um uppsögn síðastliðinn föstudag. „Við ætlum okkur ekki að greina frekar frá því samtali fyrr en við erum búin að funda með bæjarstjóra," segir Guðríður. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður uppsagnarbréfið lagt fram í bæjarráði á fimmtudag. Meirihluti bæjarstjórnar fundaði um framtíð bæjarstjórans síðastliðinn fimmtudaginn þar fram kom að Guðrún nyti ekki lengur trausts til að gegna embættinu. „Ég ætla ekki að fullyrða að það hafi orðið einhver trúnaðarbrestur. Þessi mál og hvað varðar hennar stöðu, þau verða ekki rædd í dag." Guðríður segist ekki geta fullyrt hvort að nýr bæjarstjóri taki strax við þegar Guðrún lætur af störfum. „Það sem skiptir máli er að hér er meirihluti að störfum sem stendur traustum fótum og hann mun gera það út þetta kjörtímabil."
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira