Baráttan gegn misnotkun lyfja á ekki að bitna á sjúklingunum JHH skrifar 23. október 2012 22:23 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. Margir þeirra fullorðnu einstaklinga sem hafa fengið lyf við ADHD sjúkdómnum hafa öðlast nýtt líf og algjörlega nýjar forsendur til að takast á við verkefni sem þeir gátu ekki tekist á við án lyfjanna. Þetta sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefnar, á Alþingi í dag. Tilefni ummæla hennar eru þau í texta í fjárlagafrumvarpinu, sem skrifað er í fjármálaráðuneytinu, kemur fram að til stendur að hætta þátttöku ríkisins í greiðslu ADHD lyfja fyrir fullorðna. „Af texta fjárlagafrumvarpið er að skilja svo að hætta eigi slíkri niðurgreiðslu, ‟ sagði Sigríður Ingibjörg. Samkvæmt sínum upplýsingum frá velferðarráðuneytinu stæði hins vegar alls ekki til að hætta niðurgreiðslunni. Engu að síður þyrfti að fá botn í málið og því ætlar velferðarnefndin að ræða málið á fundi sínum í fyrramálið. „Nú er það svo að margir þeirra fullorðnu einstaklinga sem taka lyf við ADHD sjúkdómnum hafa öðlast nýtt líf og algjörlega nýjar forsendur til að takast á við verkefni, sem auðvelt er fyrir flest fólk að takast á við án lyfjanotkunar. Í þessum hópi eru meðal annars einstaklingar sem hafa dottið úr skóla einhvern tímann á skólagöngunni og þurft að berjast og byggja sig upp eftir fullkomið niðurbrot, vegna þess að án greiningar voru þeir taldir vandræðagemlingar og fengu ekki að njóta þeirrar hæfileika sem þeir búa að,‟ sagði Sigríður Ingibjörg. Sigríður Ingibjörg sagði að velferðarnefnd tæki málið mjög alvarlega. „Ef það á að berjast gegn misnotkun lyfja á ekki að beina henni gegn þeim sem fengu lyfin á grundvelli greininga og eru að fá þessi lyf niðurgreidd heldur á að beina þeim að þeim læknum sem ávísa þessum lyfjum ranglega á þá sem ekki þurfa á þeim að halda," sagði hún. Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Sjá meira
Margir þeirra fullorðnu einstaklinga sem hafa fengið lyf við ADHD sjúkdómnum hafa öðlast nýtt líf og algjörlega nýjar forsendur til að takast á við verkefni sem þeir gátu ekki tekist á við án lyfjanna. Þetta sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefnar, á Alþingi í dag. Tilefni ummæla hennar eru þau í texta í fjárlagafrumvarpinu, sem skrifað er í fjármálaráðuneytinu, kemur fram að til stendur að hætta þátttöku ríkisins í greiðslu ADHD lyfja fyrir fullorðna. „Af texta fjárlagafrumvarpið er að skilja svo að hætta eigi slíkri niðurgreiðslu, ‟ sagði Sigríður Ingibjörg. Samkvæmt sínum upplýsingum frá velferðarráðuneytinu stæði hins vegar alls ekki til að hætta niðurgreiðslunni. Engu að síður þyrfti að fá botn í málið og því ætlar velferðarnefndin að ræða málið á fundi sínum í fyrramálið. „Nú er það svo að margir þeirra fullorðnu einstaklinga sem taka lyf við ADHD sjúkdómnum hafa öðlast nýtt líf og algjörlega nýjar forsendur til að takast á við verkefni, sem auðvelt er fyrir flest fólk að takast á við án lyfjanotkunar. Í þessum hópi eru meðal annars einstaklingar sem hafa dottið úr skóla einhvern tímann á skólagöngunni og þurft að berjast og byggja sig upp eftir fullkomið niðurbrot, vegna þess að án greiningar voru þeir taldir vandræðagemlingar og fengu ekki að njóta þeirrar hæfileika sem þeir búa að,‟ sagði Sigríður Ingibjörg. Sigríður Ingibjörg sagði að velferðarnefnd tæki málið mjög alvarlega. „Ef það á að berjast gegn misnotkun lyfja á ekki að beina henni gegn þeim sem fengu lyfin á grundvelli greininga og eru að fá þessi lyf niðurgreidd heldur á að beina þeim að þeim læknum sem ávísa þessum lyfjum ranglega á þá sem ekki þurfa á þeim að halda," sagði hún.
Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Sjá meira