Innlent

Lögum breytt vegna BM Vallár

Blaðamannafundur Víglundar Þorsteinssonar vegna ætlaðra lögbrota ráðherra og banka tengdra BM Vallá. Víglundur Þorsteinsson Sigurður G Guðjónsson
Blaðamannafundur Víglundar Þorsteinssonar vegna ætlaðra lögbrota ráðherra og banka tengdra BM Vallá. Víglundur Þorsteinsson Sigurður G Guðjónsson
Í upphafi aldarinnar voru Víglundur Þorsteinsson og aðrir stjórnendur BM Vallár ákærðir fyrir að trassa að skila ársreikningum. Víglundur hefur alla tíð verið sömu skoðunar og Benedikt; að óeðlilegt sé að einkafyrirtækjum sé gert að skila slíkum reikningum.

Þeir voru sýknaðir á þeirri forsendu að lagaheimild hefði skort fyrir stofnun félagaskrár, sem þá hélt utan um ársreikningana. Í kjölfarið var lögum breytt til að tryggja að hægt væri að refsa mönnum fyrir að trassa ársreikningaskil.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×