Grænlendingar halda til síldveiða 27. ágúst 2012 07:00 Það er ýmislegt á sig leggjandi fyrir síldina, nú ætla Grænlendingar að láta á það reyna. mynd/stefán Hermannsson „Þegar makrílveiðum er lokið munum við halda til síldveiða af fullum krafti,“ segir Jens Bisgaard, útgerðarstjóri Royal Greenland. Hann er vongóður um góðan afla. „Fyrir tveimur árum ákváðum við að reyna þetta og þá veiddum við 1.200 tonn á sex dögum svo ef þetta verður eitthvað í líkingu við það ættum við að bera nóg úr býtum.“ Hann segir að veitt verði skammt frá Jan Mayen en að sjálfsögðu í grænlenskri lögsögu. Íslendingar og Norðmenn veiða á svipuðum slóðum úr norsk-íslenska síldarstofninum. Henrik Leth, stjórnarformaður Polar Seafood, segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um slíkar veiðar. „Við erum að skoða það hvort það sé hagkvæmt fyrir okkur og þá lítum við bæði til kolmunna og síldveiða,“ segir hann. „Ég á þó frekar von á því að við látum á það reyna,“ segir hann. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu voru bæði þessi fyrirtæki óánægð með aðgerðir Íslendinga þegar bann var sett við löndun á makríl sem veiddur er í grænlenskri lögsögu. Að sögn Bisgaard hefur Royal Greenland veitt samtals um 3.400 tonn af makríl. - jse Tengdar fréttir Féll næstum í gildru alþjóðlegra þrjóta Auglýsing á íslensku vefsölutorgi rataði fyrir augu erlendra glæpamanna sem reyndu að ræna fé af Einari Skúlasyni, notanda á sölutorginu. Glæpamaðurinn þóttist vera norskur en vildi að Einar borgaði flutningskostnað til Barcelona. 23. ágúst 2012 05:30 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Sjá meira
„Þegar makrílveiðum er lokið munum við halda til síldveiða af fullum krafti,“ segir Jens Bisgaard, útgerðarstjóri Royal Greenland. Hann er vongóður um góðan afla. „Fyrir tveimur árum ákváðum við að reyna þetta og þá veiddum við 1.200 tonn á sex dögum svo ef þetta verður eitthvað í líkingu við það ættum við að bera nóg úr býtum.“ Hann segir að veitt verði skammt frá Jan Mayen en að sjálfsögðu í grænlenskri lögsögu. Íslendingar og Norðmenn veiða á svipuðum slóðum úr norsk-íslenska síldarstofninum. Henrik Leth, stjórnarformaður Polar Seafood, segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um slíkar veiðar. „Við erum að skoða það hvort það sé hagkvæmt fyrir okkur og þá lítum við bæði til kolmunna og síldveiða,“ segir hann. „Ég á þó frekar von á því að við látum á það reyna,“ segir hann. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu voru bæði þessi fyrirtæki óánægð með aðgerðir Íslendinga þegar bann var sett við löndun á makríl sem veiddur er í grænlenskri lögsögu. Að sögn Bisgaard hefur Royal Greenland veitt samtals um 3.400 tonn af makríl. - jse
Tengdar fréttir Féll næstum í gildru alþjóðlegra þrjóta Auglýsing á íslensku vefsölutorgi rataði fyrir augu erlendra glæpamanna sem reyndu að ræna fé af Einari Skúlasyni, notanda á sölutorginu. Glæpamaðurinn þóttist vera norskur en vildi að Einar borgaði flutningskostnað til Barcelona. 23. ágúst 2012 05:30 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Sjá meira
Féll næstum í gildru alþjóðlegra þrjóta Auglýsing á íslensku vefsölutorgi rataði fyrir augu erlendra glæpamanna sem reyndu að ræna fé af Einari Skúlasyni, notanda á sölutorginu. Glæpamaðurinn þóttist vera norskur en vildi að Einar borgaði flutningskostnað til Barcelona. 23. ágúst 2012 05:30