Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný 3. ágúst 2012 05:00 Guðjón Már Guðjónsson Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. Medizza er hugarfóstur Guðjóns Más Guðjónssonar, sem jafnan er kenndur við OZ, en raunar hefur Medizza nýverið tryggt sér nafnið OZ og hefur því skipt um nafn. OZ-nafnið var áður í eigu Nokia. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í gær. OZ er sprotafyrirtæki stofnað árið 2009 sem vinnur að því að þróa tækni fyrir stafræna dreifingu sjónvarpsefnis. Guðjón Már segir að fyrirtækið starfi í sama geira og þekkt fyrirtæki á borð við Spot-ify, Netflix og Hulu sem miðli afþreyingarefni á nýjan hátt. „Á síðasta ári varð ákveðin kúvending í tækninni hjá okkur þegar við hófum þróun á vissum nýjungum sem voru betri en það sem við höfðum áður í höndunum,“ segir Guðjón Már og heldur áfram: „Núna árið 2012 þurfum við að hætta að hugsa eingöngu um tæknina og byrja að velta markaðsmálunum fyrir okkur líka.“ Guðjón segir að kaupin á OZ-nafninu og fjárfesting Jóns, sem er fyrsta utanaðkomandi fjárfestingin í fyrirtækinu, geri fyrirtækinu kleift að sækja fram af meiri krafti en ella á næstunni. „Við erum ennþá lítið og ungt fyrirtæki og ég á ekki von á því að við munum blása mikið í lúðra hér heima á næstunni. Ísland er þó góður tilraunamarkaður fyrir viðskiptalíkan sem við hugsum fyrir stærri markaði þegar fram líða stundir.“ - mþl Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. Medizza er hugarfóstur Guðjóns Más Guðjónssonar, sem jafnan er kenndur við OZ, en raunar hefur Medizza nýverið tryggt sér nafnið OZ og hefur því skipt um nafn. OZ-nafnið var áður í eigu Nokia. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í gær. OZ er sprotafyrirtæki stofnað árið 2009 sem vinnur að því að þróa tækni fyrir stafræna dreifingu sjónvarpsefnis. Guðjón Már segir að fyrirtækið starfi í sama geira og þekkt fyrirtæki á borð við Spot-ify, Netflix og Hulu sem miðli afþreyingarefni á nýjan hátt. „Á síðasta ári varð ákveðin kúvending í tækninni hjá okkur þegar við hófum þróun á vissum nýjungum sem voru betri en það sem við höfðum áður í höndunum,“ segir Guðjón Már og heldur áfram: „Núna árið 2012 þurfum við að hætta að hugsa eingöngu um tæknina og byrja að velta markaðsmálunum fyrir okkur líka.“ Guðjón segir að kaupin á OZ-nafninu og fjárfesting Jóns, sem er fyrsta utanaðkomandi fjárfestingin í fyrirtækinu, geri fyrirtækinu kleift að sækja fram af meiri krafti en ella á næstunni. „Við erum ennþá lítið og ungt fyrirtæki og ég á ekki von á því að við munum blása mikið í lúðra hér heima á næstunni. Ísland er þó góður tilraunamarkaður fyrir viðskiptalíkan sem við hugsum fyrir stærri markaði þegar fram líða stundir.“ - mþl
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira