Fleiri konur í hópi hákarla en í fyrra 26. júlí 2012 07:00 Guðbjörg Astrid Skúladóttir Þrettán konur komast á lista yfir 50 stærstu greiðendur opinberra gjalda samkvæmt samantekt ríkisskattstjóra. Konum hefur fjölgað milli ára, en þær voru átta í fyrra og níu árið áður. Konur eru þar með orðnar rúmur fjórðungur einstaklinganna á svokölluðum hákarlalista ríkisskattstjóra. Það er listi yfir þá 50 einstaklinga sem greiddu hæst opinber gjöld vegna síðasta árs. Þorsteinn Hjaltested, fjárfestir og landeigandi á Vatnsenda, greiddi hæst opinber gjöld á síðasta ári, annað árið í röð. Hann greiddi um 185,4 milljónir króna vegna ársins í fyrra, en 161,8 milljónir árið áður. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, stofnandi Klassíska listdansskólans, er í öðru sæti á lista Ríkisskattstjóra, en hún greiddi alls tæplega 139,8 milljónir króna til ríkis og sveitarfélags síns fyrir síðasta ár. Þriðji á listanum er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur, sem greiddi 129,4 milljónir króna. Guðbjörg M. Matthíasdóttir, útgerðarkona úr Vestmannaeyjum, er fjórða á lista skattstjóra, en hún greiddi um 116,7 milljónir króna í opinber gjöld í fyrra. Meðal annarra landsþekktra nafna á listanum má nefna Skúla Mogensen, einn aðaleigenda MP banka, Wow Air og fleiri fyrirtækja, sem greiddi 84,7 milljónir í opinber gjöld í fyrra. Þar má einnig finna Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, sem greiddi 68,2 milljónir, og Ingunni Gyðu Wernersdóttur athafnakonu, sem greiddi 60,5 milljónir. Á listanum eru einnig Ársæll Valfells fjárfestir og lektor við Háskóla Íslands, sem greiddi 67,1 milljón, og Össur Kristinsson, stofnandi Össurar, með 64,2 milljónir. Þar eru einnig Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sem greiddi 56,1 milljón króna í fyrra, og Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, sem greiddi 47,5 milljónir. Þá má nefna Helga Vilhjálmsson, eiganda Góu, sem greiddi 44,8 milljónir, og Kára Stefánsson, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, sem borgaði 40 milljónir króna. brjann@frettabladid.is Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira
Þrettán konur komast á lista yfir 50 stærstu greiðendur opinberra gjalda samkvæmt samantekt ríkisskattstjóra. Konum hefur fjölgað milli ára, en þær voru átta í fyrra og níu árið áður. Konur eru þar með orðnar rúmur fjórðungur einstaklinganna á svokölluðum hákarlalista ríkisskattstjóra. Það er listi yfir þá 50 einstaklinga sem greiddu hæst opinber gjöld vegna síðasta árs. Þorsteinn Hjaltested, fjárfestir og landeigandi á Vatnsenda, greiddi hæst opinber gjöld á síðasta ári, annað árið í röð. Hann greiddi um 185,4 milljónir króna vegna ársins í fyrra, en 161,8 milljónir árið áður. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, stofnandi Klassíska listdansskólans, er í öðru sæti á lista Ríkisskattstjóra, en hún greiddi alls tæplega 139,8 milljónir króna til ríkis og sveitarfélags síns fyrir síðasta ár. Þriðji á listanum er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur, sem greiddi 129,4 milljónir króna. Guðbjörg M. Matthíasdóttir, útgerðarkona úr Vestmannaeyjum, er fjórða á lista skattstjóra, en hún greiddi um 116,7 milljónir króna í opinber gjöld í fyrra. Meðal annarra landsþekktra nafna á listanum má nefna Skúla Mogensen, einn aðaleigenda MP banka, Wow Air og fleiri fyrirtækja, sem greiddi 84,7 milljónir í opinber gjöld í fyrra. Þar má einnig finna Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, sem greiddi 68,2 milljónir, og Ingunni Gyðu Wernersdóttur athafnakonu, sem greiddi 60,5 milljónir. Á listanum eru einnig Ársæll Valfells fjárfestir og lektor við Háskóla Íslands, sem greiddi 67,1 milljón, og Össur Kristinsson, stofnandi Össurar, með 64,2 milljónir. Þar eru einnig Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sem greiddi 56,1 milljón króna í fyrra, og Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, sem greiddi 47,5 milljónir. Þá má nefna Helga Vilhjálmsson, eiganda Góu, sem greiddi 44,8 milljónir, og Kára Stefánsson, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, sem borgaði 40 milljónir króna. brjann@frettabladid.is
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira