Lögregla fylgist ekki með ólöglegum hjólum 25. júlí 2012 08:00 Búnaðurinn er ekki fyrirferðarmikill en öflugur. fréttablaðið/ernir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekkert eftirlit með rafhjólum og reiðhjólum sem hafa verið mótorvædd. Mótorknúin hjól mega ekki fara hraðar en 25 kílómetra á klukkustund án þess að þau séu skráð sem létt bifhjól. Lögreglan segist vita um dæmi þess að innsigli á hjólunum hafi verið rifin svo þau fari hraðar. Einar Magnús Magnússon hjá Umferðarstofu segir að ekki þurfi að skrá innflutt rafhjól og hjól sem er breytt. Hann segir það varða við lög sé fiktað í rafhjólum svo þau komist hraðar. „Það er hreint og klárt brot á lögum að taka innsiglið af þannig að hjólið komist hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Nema maður fari með hjólið og láti skrá það á númer,“ segir Einar Magnús. Skráð hjól mega hins vegar ekki aka á göngustígum og um þau gilda aldurstakmörk. Til eru tvær gerðir rafhjóla í þessum flokki. Það eru rafknúin hjól í líki vespu og reiðhjól sem hafa verið mótorvædd. Sprotafyrirtækið Rafhjól hefur síðan árið 2008 breytt yfir 400 hjólum og um 200 hjólum í ár. „Ástæðan fyrir því að við höfum ekki breytt meira í ár er að það er svo mikið að gera. Við höfum einfaldlega ekki haft undan,“ segir Gunnar Gunnarsson hjá Rafhjólum. Fyrirtækið breytir nú hjólum með þeirra eigin búnaði sem erfiðara er að eiga við svo hjólið komist hraðar. „Lögreglan er samstarfsaðili okkar og fór á fyrsta hjólið með nýja búnaðinum í sumar,“ segir Gunnar og bendir á að öll hjól sem afgreidd hafa verið frá Rafhjólum standist reglur. „Við uppfyllum öll skilyrði laga enda myndi lögreglan aldrei setjast upp á hjól sem standast ekki lög og reglur.“ - bþh Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekkert eftirlit með rafhjólum og reiðhjólum sem hafa verið mótorvædd. Mótorknúin hjól mega ekki fara hraðar en 25 kílómetra á klukkustund án þess að þau séu skráð sem létt bifhjól. Lögreglan segist vita um dæmi þess að innsigli á hjólunum hafi verið rifin svo þau fari hraðar. Einar Magnús Magnússon hjá Umferðarstofu segir að ekki þurfi að skrá innflutt rafhjól og hjól sem er breytt. Hann segir það varða við lög sé fiktað í rafhjólum svo þau komist hraðar. „Það er hreint og klárt brot á lögum að taka innsiglið af þannig að hjólið komist hraðar en 25 kílómetra á klukkustund. Nema maður fari með hjólið og láti skrá það á númer,“ segir Einar Magnús. Skráð hjól mega hins vegar ekki aka á göngustígum og um þau gilda aldurstakmörk. Til eru tvær gerðir rafhjóla í þessum flokki. Það eru rafknúin hjól í líki vespu og reiðhjól sem hafa verið mótorvædd. Sprotafyrirtækið Rafhjól hefur síðan árið 2008 breytt yfir 400 hjólum og um 200 hjólum í ár. „Ástæðan fyrir því að við höfum ekki breytt meira í ár er að það er svo mikið að gera. Við höfum einfaldlega ekki haft undan,“ segir Gunnar Gunnarsson hjá Rafhjólum. Fyrirtækið breytir nú hjólum með þeirra eigin búnaði sem erfiðara er að eiga við svo hjólið komist hraðar. „Lögreglan er samstarfsaðili okkar og fór á fyrsta hjólið með nýja búnaðinum í sumar,“ segir Gunnar og bendir á að öll hjól sem afgreidd hafa verið frá Rafhjólum standist reglur. „Við uppfyllum öll skilyrði laga enda myndi lögreglan aldrei setjast upp á hjól sem standast ekki lög og reglur.“ - bþh
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira