Innlent

Pappírstunna við öll heimili

Bæjarstjórinn tók á móti fyrstu bláu tunnunum.
Bæjarstjórinn tók á móti fyrstu bláu tunnunum.
Í byrjun júní verður komin blá sorptunna fyrir pappír við öll heimili í Kópavogi. „Markmiðið er að hvetja til endurvinnslu og draga úr úrgangi sem fer til urðunar,“ segir í frétt á vef Kópavogsbæjar sem með þessu er sagður verða fyrsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu til að dreifa slíkum tunnum til allra íbúa. - gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×