Vandamál sem verður að tækla 16. febrúar 2012 07:00 Formaður samtakanna ´78 segir líðan samkynhneigðra unglinga löngum hafa verið vandamál sem nauðsynlegt er að laga. Fréttablaðið/ valli „Í raun kemur þetta mér ekki á óvart. Þetta er það sem við erum búin að vera að reyna að hamra á í allri umræðu,“ segir Árni Grétar Jóhannsson, formaðurSamtakanna "78, um niðurstöður nýlegrar rannsóknar um líðan unglinga á Íslandi. „Þetta er vandamál sem verður að tækla.“ Fréttablaðið greindi frá því í gær að samkvæmt rannsókninni, sem unnin var við félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, eru samkynhneigðir unglingar í 10. bekk grunnskóla margfalt líklegri til að hugsa ítrekað um sjálfsvíg eða reyna að fremja sjálfsvíg. Þau eru líklegri til að vera þunglynd og kvíðin og líða illa í skólanum. Árni Grétar segir samtök fyrir réttindum samkynhneigðra víða um heim hafa verið að bregðast við vandamálinu. Samtökin "78 leita nú eftir fjármagni til að hefja verkefni sem ber heitið „Stattu með“. „Við ætlum að búa til myndbönd sem beinast að ungu fólki og hvetja gagnkynhneigð ungmenni til að standa með vinum sínum og jafnöldrum,“ segir Árni Grétar. Samtökin eru með starfandi ungliðahóp sem hittist einu sinni í viku og er yngsti meðlimurinn þar 13 ára. Boðið er upp á ókeypis félagsráðgjöf, viðtöl og stuðning og símaviðtöl fyrir þá sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Í rannsókninni kom fram að um tvö prósent stúlkna og drengja í 10. bekk hafa verið skotin í eða stundað kynlíf með einstaklingi af sama kyni. Þrettán þúsund íslenskir unglingar voru spurðir. - sv Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira
„Í raun kemur þetta mér ekki á óvart. Þetta er það sem við erum búin að vera að reyna að hamra á í allri umræðu,“ segir Árni Grétar Jóhannsson, formaðurSamtakanna "78, um niðurstöður nýlegrar rannsóknar um líðan unglinga á Íslandi. „Þetta er vandamál sem verður að tækla.“ Fréttablaðið greindi frá því í gær að samkvæmt rannsókninni, sem unnin var við félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, eru samkynhneigðir unglingar í 10. bekk grunnskóla margfalt líklegri til að hugsa ítrekað um sjálfsvíg eða reyna að fremja sjálfsvíg. Þau eru líklegri til að vera þunglynd og kvíðin og líða illa í skólanum. Árni Grétar segir samtök fyrir réttindum samkynhneigðra víða um heim hafa verið að bregðast við vandamálinu. Samtökin "78 leita nú eftir fjármagni til að hefja verkefni sem ber heitið „Stattu með“. „Við ætlum að búa til myndbönd sem beinast að ungu fólki og hvetja gagnkynhneigð ungmenni til að standa með vinum sínum og jafnöldrum,“ segir Árni Grétar. Samtökin eru með starfandi ungliðahóp sem hittist einu sinni í viku og er yngsti meðlimurinn þar 13 ára. Boðið er upp á ókeypis félagsráðgjöf, viðtöl og stuðning og símaviðtöl fyrir þá sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Í rannsókninni kom fram að um tvö prósent stúlkna og drengja í 10. bekk hafa verið skotin í eða stundað kynlíf með einstaklingi af sama kyni. Þrettán þúsund íslenskir unglingar voru spurðir. - sv
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Sjá meira