Innlent

Starfa í Eyjum

Hjallastefnan tekur að líkindum við rekstri leikskóla í Eyjum. 
Fréttablaðið/óskar p. friðriksson
Hjallastefnan tekur að líkindum við rekstri leikskóla í Eyjum. Fréttablaðið/óskar p. friðriksson
Hjallastefnan átti lægsta tilboð í rekstur leikskólans Sóla í Vestmannaeyjum. Stýrihópur á vegum bæjarins leggur til að gengið verði til samninga við Hjallastefnuna.

Þrjú tilboð bárust og uppfylltu tvö sett skilyrði sem sett voru. Hjallastefnan bauð dvalargildi á 11.905 krónur, en önnur tilboð hljóðuðu upp á 12.449 krónur og 14.440 krónur. - þeb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×