Ólafur hyggst ekki bjóða sig fram aftur 1. janúar 2012 13:30 Ólafur Ragnar Grímsson Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann hyggðist ekki bjóða sig fram í næstu forsetakosningum. „Þó árin hafi liðið hratt er samt liðinn langur tími frá því ég ávarpaði ykkur fyrst úr þessum sal," sagði Ólafur og kvaðst hafa leitast við að sinna forsetaembættinu eftir bestu samvisku. Þær ákvarðanir sem hann hefur sem forseti þurft að taka hafa tíðum verið erfiðar, en jafnframt veitt honum mikla gleði. Undanfarið hefur hann að vonum íhugað vandlega ólík sjónarmið og velt á ýmsan hátt fyrir sér hvort hann vilji sinna forsetaembættinu áfram. Aðstæður þjóðarinnar telur hann slíkar að hann geti betur þjónað þjóðinni ef val hans á verkefnum fer aðeins eftir hans eigin vilja. Þegar skyldur embættistins hvíli ekki lengur á herðum hans opnist nýjar leiðir í þjónustu við vísindin, við að kynna græna orku og auka tækifæri ungs fólks svo fátt eitt sé nefnt. Þar telur hann kröftum sínum betur varið. „Ákvörðun mín felur því ekki í sér kveðjustund, heldur upphaf að nýrri þjónustu sem ég get innt af hendi ríkari af þeirri reynslu sem forsetaembættið færir hverjum þeim sem gegnir því," sagði Ólafur og þakkaði að lokum fyrir það traust sem Íslendingar hafa sýnt honum gegnum árin. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann hyggðist ekki bjóða sig fram í næstu forsetakosningum. „Þó árin hafi liðið hratt er samt liðinn langur tími frá því ég ávarpaði ykkur fyrst úr þessum sal," sagði Ólafur og kvaðst hafa leitast við að sinna forsetaembættinu eftir bestu samvisku. Þær ákvarðanir sem hann hefur sem forseti þurft að taka hafa tíðum verið erfiðar, en jafnframt veitt honum mikla gleði. Undanfarið hefur hann að vonum íhugað vandlega ólík sjónarmið og velt á ýmsan hátt fyrir sér hvort hann vilji sinna forsetaembættinu áfram. Aðstæður þjóðarinnar telur hann slíkar að hann geti betur þjónað þjóðinni ef val hans á verkefnum fer aðeins eftir hans eigin vilja. Þegar skyldur embættistins hvíli ekki lengur á herðum hans opnist nýjar leiðir í þjónustu við vísindin, við að kynna græna orku og auka tækifæri ungs fólks svo fátt eitt sé nefnt. Þar telur hann kröftum sínum betur varið. „Ákvörðun mín felur því ekki í sér kveðjustund, heldur upphaf að nýrri þjónustu sem ég get innt af hendi ríkari af þeirri reynslu sem forsetaembættið færir hverjum þeim sem gegnir því," sagði Ólafur og þakkaði að lokum fyrir það traust sem Íslendingar hafa sýnt honum gegnum árin.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent