Innlent

Próflaus þurfti að "skreppa"

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni akstur karlmanns á sjötugsaldri. Við nánari skoðun kom í ljós að hann ók réttindalaus því hann hafði verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn viðurkenndi brot sitt og kvaðst hafa verið að skreppa. Þá stöðvaði lögregla för tveggja ökumanna sem ekki voru í bílbelti við aksturinn. Þeir þurfa að greiða fimmtán þúsund krónur hvor í sekt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×