Öryggisbúnaður og kunnátta skipta öllu 22. maí 2012 06:30 Öryggisútbúnaður og undirbúningur komu sér vel þegar Smári Sigurðsson lenti í snjóflóði í hlíðum Kerlingar við Eyjafjörð. Mynd/Smári Öryggisbúnaður og kunnátta í því að nota slíkan búnað skipta sköpum þegar óvænt hættuástand skapast á fjöllum. Það segir Smári Sigurðsson, þaulvanur vélsleðamaður, en hann lenti í háska í fjallaferð í síðustu viku. Smári var á ferðinni uppi við Kerlingu ofan við Eyjafjörð og ekkert benti til þess að nokkuð væri öðruvísi en venjulega þegar snjóflóð fór af stað og rann á hann. Umsvifalaust sprengdi Smári út loftpúða sem er í bakpokanum, en þegar allt var um garð gengið var hann efst í flóðinu og gat losað sig sjálfur. „Menn hafa verið að þróa svona útbúnað síðustu ár og notendum fer alltaf fjölgandi,“ segir Smári. Til að blása upp púðann þurfti Smári að toga í handfang á bakpokanum. Hann segist hafa verið fljótur að sprengja upp púðann enda hafi hann verið búinn að kynna sér búnaðinn. „Ég var búinn að pæla í þessu og held að það hafi skipt öllu máli, því að ég hafði engan tíma til að hugsa mig um. Ég veit svo ekki hvort púðinn hafi einmitt bjargað mér, en hann virkaði eins og hann átti að gera og ég hafnaði mjög ofarlega í flóðinu.“ Smári bætir því við að annar útbúnaður sé einnig mikilvægur, til dæmis snjóflóðaýlar og stangir og skóflur til leitar. „Pokunum fer stöðugt fjölgandi og næstum allir eru með ýli. Það sem máli skiptir er hins vegar að læra á tækið, því að það er enginn tími til þess þegar komið er fram á ögurstundu.“ „Tækjabúnaðurinn kemur ekki í veg fyrir slysin, heldur lágmarkar skaðann. Það er heldur ekki nóg fyrir menn að kaupa allar heimsins græjur ef þeir svo haga sér eins og bjánar.“ - þj Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Öryggisbúnaður og kunnátta í því að nota slíkan búnað skipta sköpum þegar óvænt hættuástand skapast á fjöllum. Það segir Smári Sigurðsson, þaulvanur vélsleðamaður, en hann lenti í háska í fjallaferð í síðustu viku. Smári var á ferðinni uppi við Kerlingu ofan við Eyjafjörð og ekkert benti til þess að nokkuð væri öðruvísi en venjulega þegar snjóflóð fór af stað og rann á hann. Umsvifalaust sprengdi Smári út loftpúða sem er í bakpokanum, en þegar allt var um garð gengið var hann efst í flóðinu og gat losað sig sjálfur. „Menn hafa verið að þróa svona útbúnað síðustu ár og notendum fer alltaf fjölgandi,“ segir Smári. Til að blása upp púðann þurfti Smári að toga í handfang á bakpokanum. Hann segist hafa verið fljótur að sprengja upp púðann enda hafi hann verið búinn að kynna sér búnaðinn. „Ég var búinn að pæla í þessu og held að það hafi skipt öllu máli, því að ég hafði engan tíma til að hugsa mig um. Ég veit svo ekki hvort púðinn hafi einmitt bjargað mér, en hann virkaði eins og hann átti að gera og ég hafnaði mjög ofarlega í flóðinu.“ Smári bætir því við að annar útbúnaður sé einnig mikilvægur, til dæmis snjóflóðaýlar og stangir og skóflur til leitar. „Pokunum fer stöðugt fjölgandi og næstum allir eru með ýli. Það sem máli skiptir er hins vegar að læra á tækið, því að það er enginn tími til þess þegar komið er fram á ögurstundu.“ „Tækjabúnaðurinn kemur ekki í veg fyrir slysin, heldur lágmarkar skaðann. Það er heldur ekki nóg fyrir menn að kaupa allar heimsins græjur ef þeir svo haga sér eins og bjánar.“ - þj
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira