Lífið

Ólétt af þriðja barni og þreytt

Myndir/CoverMedia
Fyrirsætan Camila Alves og eiginkona leikkarans Matthew Mcconaughey gengur nú með þriðja barn þeirra hjóna en þau gengu nýverið í það heilaga.

Náðu ljósmyndarar myndum af fyrirsætunni í vikunni þegar hún hafði nýlokið við að láta dekra við hárið á sér á hárgreiðslustofu og var á leiðinni heim að dekra fjölskylduna með pizzaveislu.

Mjög þétt er á milli barna hjá hjónunum og því kannski ekki von nema að mamman þurfi aðeins að komast út við og við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.