Milljónir horfa á íslensk myndbönd 1. desember 2012 08:00 Sóley. Ef litið er á nýleg íslensk lög sem hefur verið hlustað á á myndbandasíðunni Youtube er ljóst að Pretty Face með Sóleyju ber höfuð og herðar yfir öll hin. Vinsældir lagsins hafa aukist gríðarlega undanfarna mánuði og núna hefur það verið skoðað yfir níu milljón sinnum, sem hlýtur að teljast frábær auglýsing fyrir Sóleyju. Athyglisvert er að ekki er um eiginlegt myndband að ræða því þarna hljómar einungis lagið sjálft með mynd af Sóleyju. Opinbert myndband við lagið hefur "aðeins" verið skoðað tæplega eitt hundrað þúsund sinnum. Fimm vinsæl lög á Youtube: Sóley - Pretty Face 9 milljónir Lag af plötunni We Sink sem kom út á vegum þýsku útgáfunnar Morr Music í fyrra. Of Monsters and Men - Little Talks (Í beinni á KEXP) 4,7 milljónir Hljómsveitin vinsæla á stofutónleikum á Iceland Airwaves-hátíðinni 2010 í beinni útsendingu á bandarísku útvarpsstöðinni KEXP. Sigur Rós - Fjögur píanó 3,7 milljónir Hollywood-leikarinn Shia Laboeuf kemur nakinn fram í myndbandi leikstjórans Alma Har'el. Hluti af tilraunaverkefni Sigur Rósar vegna plötunnar Valtari. Gus Gus - Over 3,3 milljónir Myndband við lag af nýjustu plötu Gus Gus, Arabian Horse. Leikstjórar: Ellen Lofts og Þorbjörn Ingason. Björk - Mutual Core 700 þúsund Björk grafin í sand í myndbandið við lag af Bastards, plötu með endurhljóðblönduðum lögum Biophilia. Leikstjóri: Andrew Thomas Huang. Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Ef litið er á nýleg íslensk lög sem hefur verið hlustað á á myndbandasíðunni Youtube er ljóst að Pretty Face með Sóleyju ber höfuð og herðar yfir öll hin. Vinsældir lagsins hafa aukist gríðarlega undanfarna mánuði og núna hefur það verið skoðað yfir níu milljón sinnum, sem hlýtur að teljast frábær auglýsing fyrir Sóleyju. Athyglisvert er að ekki er um eiginlegt myndband að ræða því þarna hljómar einungis lagið sjálft með mynd af Sóleyju. Opinbert myndband við lagið hefur "aðeins" verið skoðað tæplega eitt hundrað þúsund sinnum. Fimm vinsæl lög á Youtube: Sóley - Pretty Face 9 milljónir Lag af plötunni We Sink sem kom út á vegum þýsku útgáfunnar Morr Music í fyrra. Of Monsters and Men - Little Talks (Í beinni á KEXP) 4,7 milljónir Hljómsveitin vinsæla á stofutónleikum á Iceland Airwaves-hátíðinni 2010 í beinni útsendingu á bandarísku útvarpsstöðinni KEXP. Sigur Rós - Fjögur píanó 3,7 milljónir Hollywood-leikarinn Shia Laboeuf kemur nakinn fram í myndbandi leikstjórans Alma Har'el. Hluti af tilraunaverkefni Sigur Rósar vegna plötunnar Valtari. Gus Gus - Over 3,3 milljónir Myndband við lag af nýjustu plötu Gus Gus, Arabian Horse. Leikstjórar: Ellen Lofts og Þorbjörn Ingason. Björk - Mutual Core 700 þúsund Björk grafin í sand í myndbandið við lag af Bastards, plötu með endurhljóðblönduðum lögum Biophilia. Leikstjóri: Andrew Thomas Huang.
Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira