Innlent

Framkvæmdastjóra Lagastoðar enn haldið sofandi

Líðan framkvæmdastjóra Lagastoðar, sem slasaðist lífshættulega í hnífaárás yfir viku síðan, er enn óbreytt. Samkvæmt vakthafandi lækni á gjörgæsludeild er honum haldið sofandi í öndunarvél og er alvarlega slasaður.

Guðgeir Guðmundsson, karlmaður á fertugsaldri, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. apríls en hann hefur játað að hafa veitt honum áverka með hnífi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×