Eldsneyti hækkar - hömstruðu steinolíu fyrir helgi 2. janúar 2012 12:17 Bensínstöð. Myndin tengist ekki fréttinni beint. Örtröð myndaðist um áramótin á bensínstöðvum, þar sem menn voru að hamstra steinolíu, sem hækkaði um 39 prósent um áramótin. Þá er hækkun á vöru- og kolefnagjöldum ríkisins þegar farin að hækka verð á bensíni og dísilolíu. Fram eftir öllum gamlársdegi mátti sjá stóra jeppa með kerrur með nokkrum 200 lítrar tunnum á, þar sem jeppamenn voru að hamstra steinolíu, sem sumstaðar gekk til þurrðar. Nú er búið að hækka gjöld á hana til samræmis við gjöld á dísilolíu, eða eftir að það kvisaðist út að hægt var að nota steinolíu á vissar gerðir dísilvéla í eldri bílum, en nú er búið að girða fyrir það. Þeir sem nota steinolíu til kyndingar geta nú fengið hana á sama verði og litaða dísilolíu, sem aðeins er seld á vinnuvélar og skip. Og það eru fleiri hækkanir í gangi því Olíufélagið N1 hefur hækkað verð á bensíni um fjórar krónur og 50 aura og á dísilolíu um þrjár krónur og 40 aura. Þessar hækkanir eru að hluta til vegna hækkunar stjórnvalda á vöru- og kolefnisgjöldum nú um áramótin, sem nemur þremur krónum og 70 aurum á hvern bensínlítra og tæplega einni og áttatíu á dísillítrann. Olís og Skeljungur hækkuðu einnig eldsneytisverð í morgun. Algengt verð á 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu er 232 komma fjórar hjá N1 og Olís en 233,4 hjá Skeljungi. Algengt verð á dísel er komið upp í 245,9 krónur Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Örtröð myndaðist um áramótin á bensínstöðvum, þar sem menn voru að hamstra steinolíu, sem hækkaði um 39 prósent um áramótin. Þá er hækkun á vöru- og kolefnagjöldum ríkisins þegar farin að hækka verð á bensíni og dísilolíu. Fram eftir öllum gamlársdegi mátti sjá stóra jeppa með kerrur með nokkrum 200 lítrar tunnum á, þar sem jeppamenn voru að hamstra steinolíu, sem sumstaðar gekk til þurrðar. Nú er búið að hækka gjöld á hana til samræmis við gjöld á dísilolíu, eða eftir að það kvisaðist út að hægt var að nota steinolíu á vissar gerðir dísilvéla í eldri bílum, en nú er búið að girða fyrir það. Þeir sem nota steinolíu til kyndingar geta nú fengið hana á sama verði og litaða dísilolíu, sem aðeins er seld á vinnuvélar og skip. Og það eru fleiri hækkanir í gangi því Olíufélagið N1 hefur hækkað verð á bensíni um fjórar krónur og 50 aura og á dísilolíu um þrjár krónur og 40 aura. Þessar hækkanir eru að hluta til vegna hækkunar stjórnvalda á vöru- og kolefnisgjöldum nú um áramótin, sem nemur þremur krónum og 70 aurum á hvern bensínlítra og tæplega einni og áttatíu á dísillítrann. Olís og Skeljungur hækkuðu einnig eldsneytisverð í morgun. Algengt verð á 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu er 232 komma fjórar hjá N1 og Olís en 233,4 hjá Skeljungi. Algengt verð á dísel er komið upp í 245,9 krónur
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira