Innlent

Solveig Lára nýr vígslubiskup á Hólum

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í dag. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, sá um vígsluna. Séra Solveig er önnur konan sem tekur biskupsvígslu en frú Agnes hafði áður gegnt embættinu.

Vígsluvottar voru séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, séra Gylfi Jónsson og Unnur Halldórsdóttir, djákni.

Sex erlendir biskuparvoru vígsluvottar í dag.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×