Stuttmyndin Skaði var valin stuttmynd ársins á Eddunni sem fram fer í kvöld. Það voru þeir Sigurjón Kjartansson og Óskar Jónasson sem afhentu verðlaunin. Verðlaunin verða svo afhent þegar líður á kvöldið. Landinn var valinn frétta- eða viðtalsþáttur ársins.
Eddan sem er sýnd í beinni á Stöð 2 og hér á Vísi. Smelltu hér til að horfa eða farðu á sjónvarpssíðu Vísis.
Það er Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður sem er kynnir á Eddunni.

