Mikilvægt að efla íslenska kornrækt til að mæta hækkunum Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 30. júlí 2012 12:18 Hækkun heimsmarkaðsverðs á korni gæti leitt til verðhækkana á íslenskum matvælum. Mikilvægt er að efla íslenska kornrækt til að mæta hækkunum á innfluttu korni segir formaður Svínaræktarfélags Íslands. Mynd/365 Hækkun heimsmarkaðsverðs á korni gæti leitt til verðhækkana á íslenskum matvælum. Mikilvægt er að efla íslenska kornrækt til að mæta hækkunum á innfluttu korni segir formaður Svínaræktarfélags Íslands. Heimsmarkaðsverð á korni hefur hækkað að undanförnu vegna þurrka og uppskerubrests. Um málið er fjallað í Morgunblaðinu í dag. Hörður Harðarson, formaður svínaræktarfélags Íslands, segir stóran hluta íslenskrar búvöruframleiðslu byggja á fóðri sem keypt er frá útlöndum og því markaðurinn hér heima fyrir háður heimsmarkaðsverðinu. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þær afurðir sem þarna standa að baki, svínakjöt, kjúklingar, að hluta til nautakjötsframleiðsla, eggjaframleiðsla og mjólkuafurðaframleiðs, vera mjög háð því hvernig þessi mál þróast," segir Hörður. Hann segir það liggja fyrir að framleiðsla á íslensku korni hafi hins vegar vaxið á síðustu árum. Til að mynda rækti hann korn á sínu búi fyrir svínarækt. Þarfir búgreinana séu hins vegar mismunandi. „Svínaræktin í Noregi er langstærsti viðtakandinn á því korni sem ræktað er í landinu. Ég held að í raun væri hægt að færa gild rök fyrir því að rækta það korn sem innlend svínarækt þarf á halda og þannig virkja umtalsverð sóknarfæri fyrir íslenskan landbúnað," segir Hörður. Erfitt sé hins vegar að rækta korn á Íslandi sem markaðsvöru, það sé nánast eingöngu ræktað til nota á eigin búi. Skoða þurfi hvort endurskoða þurfi kerfið svo hægt sé að rækta korn sem markaðsvöru á Íslandi líkt og á Norðurlöndunum. „Það er einfaldlega spurning hvort að það sé vilji fyrir því að taka þetta til endurskoðunar, en sóknarfærin eru alveg augljós. Við eigum mikið af landi sem er lítið nýtt og í stórum tilfellum ekki neitt," segir Hörður að lokum. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Erlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Hækkun heimsmarkaðsverðs á korni gæti leitt til verðhækkana á íslenskum matvælum. Mikilvægt er að efla íslenska kornrækt til að mæta hækkunum á innfluttu korni segir formaður Svínaræktarfélags Íslands. Heimsmarkaðsverð á korni hefur hækkað að undanförnu vegna þurrka og uppskerubrests. Um málið er fjallað í Morgunblaðinu í dag. Hörður Harðarson, formaður svínaræktarfélags Íslands, segir stóran hluta íslenskrar búvöruframleiðslu byggja á fóðri sem keypt er frá útlöndum og því markaðurinn hér heima fyrir háður heimsmarkaðsverðinu. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að þær afurðir sem þarna standa að baki, svínakjöt, kjúklingar, að hluta til nautakjötsframleiðsla, eggjaframleiðsla og mjólkuafurðaframleiðs, vera mjög háð því hvernig þessi mál þróast," segir Hörður. Hann segir það liggja fyrir að framleiðsla á íslensku korni hafi hins vegar vaxið á síðustu árum. Til að mynda rækti hann korn á sínu búi fyrir svínarækt. Þarfir búgreinana séu hins vegar mismunandi. „Svínaræktin í Noregi er langstærsti viðtakandinn á því korni sem ræktað er í landinu. Ég held að í raun væri hægt að færa gild rök fyrir því að rækta það korn sem innlend svínarækt þarf á halda og þannig virkja umtalsverð sóknarfæri fyrir íslenskan landbúnað," segir Hörður. Erfitt sé hins vegar að rækta korn á Íslandi sem markaðsvöru, það sé nánast eingöngu ræktað til nota á eigin búi. Skoða þurfi hvort endurskoða þurfi kerfið svo hægt sé að rækta korn sem markaðsvöru á Íslandi líkt og á Norðurlöndunum. „Það er einfaldlega spurning hvort að það sé vilji fyrir því að taka þetta til endurskoðunar, en sóknarfærin eru alveg augljós. Við eigum mikið af landi sem er lítið nýtt og í stórum tilfellum ekki neitt," segir Hörður að lokum.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Erlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira